Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 99
EIMREiðin
RITSJÁ
79
koi ^nS**^Um vorlIm- kr þar oft vel
zt dl' *>rði, þótt nokkuð gæti
£ amalegra hátta. Náttúrulýsingar
j ,."’argar fallegar, og nálega ætíð
það 'f Skal<lið 1 samanburð við
j', eKursta í náttúru ættlandfeins,
seiii 'í S'' ^e®ar hann er að lýsa því,
Sv ^r*r aUtt”n ')er á erlendri grund.
rnál * kvæðllnuni Vorblœr, Sumar-
a °g Sólarlag. Og í kvæði nu Ml.
sei ;"’.ftÓrfell<3u kvæði um fjallið,
guð“ n^'anar nefndu „fjallið, sem var
{. 11’. ær 3'ann ekki skilizt svo við
bús aj0/UMn" mi3i3a’ n"‘ð sín fimmtán
að ”sl<rei 1 hláan sólargeim“,
aU" ekki minnist um leið Heklu
^Eiríksjökuls.
Ur 7!fJkvæmnm kenndarljóðum nýt-
Uiör S Sera ^onasar sín hezt, og
te„ / '< ZtU kv*ði hans eru þessarar
einuári -f “ kvædið Fyrir
Uiis • r 8a"’ 111 °rðid við ástvina-
Ljósán °8e"li°s• lett °g l'ýn Ijóð,
ins Urinn minn, um dóttur skálds-
Lok" lálinmín h*™-
urra i°ri1 ^ýðiingar á ljóðum nokk-
°g ú utlra skálda, aðallega enskra
iu'- , rheÍmÍ‘ Þarna ern þýð-
Ten„ “ kVæðum eftir C. Bryant,
L0n J n11’ ShakesPeare, Walter Seott,
á Lv v°" ° J1' ^ýðin8 sera Jónasar
0ria* ! Tennysons, „The l.allad of
na ’ er góð.
Sv. S.
m7BZgsson: uóðakver. R
ie-ut,„all;cingu var i,að kuun
Beraco , UeSSa tn"arits, að Þc
heimi ?n 'afði fleira með höndur
Siini lj -Stanna en að skrifa smásög
liafa aUUa 1 bessu ljóðakveri h;
bað sa "r lrZt her 1 ritinu- Þau e
"nierkt við sögur hans, að }
Iáta ekki mikið yfir sér. Sjálft lieiti
hókarinnar staðfestir það. Þau eru
fremur í ætt við fjólugróður af-
skekktra dala en aðfluttar glugga-
plöntur. Þau þurfa engra auglýsinga
með til þess að ljóðelskt fólk komi
auga á þau.
I kverinu eru 41 kvæði, að vísu
nokkuð misjöfn að gæðum, en smekk-
vísi einkennir þau flest og snilli sum
þeirra. Maður staðnæmist undir eins
við annað kvæðið í hókinni, um
Sigyn, og les það aftur. Þar er á
nýstárlegan hátt farið með gamal-
kunna sögn. Ónákvæmni í greinar-
merkjasetningu 2. og 3. erindis má
lesandinn ekki láta rugla fyrir sér
hugsun höfundar. Eg hygg þó, að vin-
sælust meðal almennings verði nokk-
ur kliðrík og söngræn ljóð, kveðin í
moll og þrungin trega, sem er að
finna innan um önnur undir harð-
gerðari háttum. Það eru kvæði eins
og Ajmcelisrósir, Tónar, Nú fjúka
lauf — —, Ég sá þig og Haust.
Kvæðið Afmœlisrósir sýnir vel hug-
arþel skáldsins. Honmn eru færðar
rósir að afmælisgjöf, en liann hrygg-
ist vegna rósanna.
Um þessar rósir hefur dauðans liönd
í húmi nætur strokið fingrum köldum,
þær drúpa höfðum — deyja af mínum
völdum,
er dagur rís á ný um vorsins lönd.
Síðast í bókinni eru nokknr þýdd
kvæði, eða endursögð á íslenzku. Það
er fróðlegt að bera saman þýðingar
Steingríms á „Neckens polska“ og
„Lorelei“ við þýðingar Þóris Bergs-
sonar á þessum sömu kvæðum. Þær
síðarnefndu standast vel samanburð-
inn.
Þórir Bergsson er einn þeirra til-