Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 43

Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 43
Bernard Shaw ber að dyrum Svo segja sum brezk blöð frá byrjun þessa árs, að George Bernard Shaw hafi nýlega barið að dyrum hjá hinum fræga miðli, Geraldine Cummins, aðallega til þess að verja erfða- skrá sína fyrir ágengni enskrar hefðarkonu, lafði Astor, sem gert hefur kröfu til nokkurs hluta þeirra miklu auðæfa, sem Shaw lét eftir sig. Að vísu eru blöðin langt frá því að vera sammála um, að sjálfur Shaw sé hér að verki. En eitt þeirra, >»ReynoIds News“, skýrir svo frá atburðiun þessum: Fundur var haldinn hjá ungfrú Geraldine Cummins í Chel- sea rétt fyrir jólin, og notaði þá Shaw hönd ungfrúarinnar tU þess að birta Bretum hugsanir sínar, meðal annars um eftirlátna erfðaskrá. En þetta var í þriðja sinn sem Shaw hafði notað hönd ungfrúarinnar síðan hann lézt fyrir rúmu ári. Geraldine Cummins er miðill, sem meðal annars skrifar ósjálfrátt. Hún heldur því fram, að framliðinn andi Shaws hafi stýrt hönd sinni á þessum fundi og svarað spurningum, sem lagðar voru fyrir hann. Shaw lézt í nóvember 1950 og trúði því, er hann lézt, að Persónuleiki einstaklingsins lifði ekki áfram eftir dauðann, heldur leystist upp í það, sem Shaw kallaði „líforku" og að ódeili eiginda sinna og annarra færu í það eftir líkamsdauð- ann að mynda og móta kjarna kynslóðanna á komandi tímum. Fyrstu hreyfingar pennans á pappírnum hjá Geraldine Cummins þetta dezemberkvöld voru harla reikular, að mestu punktar og strik. En brátt teiknaðist mynd af skeggjuðu andliti á pappírnum, og undir myndina skrifaðist eftirfarandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.