Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.01.1952, Blaðsíða 53
eimreiðin VIÐ HITTUMST EFTIR 20 ÁR 41 Höfundurinn er ungur maður, fæddur í Waukegan, Illinois, árið 1920. Eftir hann hafa áður komið út tvær bækur: Dark Carnival árið 1947 og The hiartian Chronicles érið 1950. Ráðar bækurnar hafa fengið góða dóma í Ameríku. Þetta er hluti úr nýrri bók, The Illustrated Man, sem kom út um Páskana í fyrra. Þegar fréttin varð kunn, þustu allir út úr kaffistofum og gisti- húsum og horfðu til himins. Þeir skyggðu fyrir hvít augu með svörtum höndum. Munnarnir voru hálfopnir af undrun. f ótal stnáþorpum gerðist sami atburðurinn, svartir menn stóðu kyrrir °g störðu til himins. Hattie Johnson lét lok yfir pottinn, þurrkaði sér um hendurn- ar og gekk með hægum skrefum úr eldhúsinu fram í anddyrið. „Komdu, mamma, flýttu þér nú, annars sérðu ekkert." Þrir litlir negrastrákar dönsuðu í garðinum og hrópuðu sig hása. „Nú kem ég,“ sagði Hattie og opnaði dyrnar. „Hvar hafið þið heyrt þessa frétt?“ „Hjá Jones, mamma. Þeir segja, að það sé að koma eldfluga, sú fyrsta eftir 20 ár, með hvítan mann innanborðs.“ „Hvað er hvítur maður? Ég hef aldrei séð hvítan mann. Hvernig lítur hvitur maður út?“ „Það muntu bráðum fá að sjá,“ mælti Hattie. „Vertu viss, þú sérð það rétt strax.“ „Segðu okkur frá, mamma. Segðu okkur frá eins og þú hefur svo oft áður sagt okkur frá.“ Hattie hleypti brúnum. „Hm. Það er svo langt síðan, ég var smátelpa þá, það var árið 1965.“ „Segðu okkur sögu um hvíta manninn og hvíta fólkið hans, ttiamma." Hattie gekk út í garðinn og fór að horfa upp i himinblámann ®eð hvítum og léttum Marzskýjum. Langt í fjarska sáust Marz- hæðirnar, loftið titraði í sólskininu. Loks sagði hún: „Jú, fyrst °g fremst hafa þeir hvítar hendur.“ „Hvitar hendur.“ Strákarnir skellihlógu og hnipptu hver í srinan. „Og hvíta handleggi.“ „Hvita handleggi,“ veinuðu strákarnir. „Og hvít andlit.“ „Hvít andlit. Er þetta satt?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.