Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.01.1952, Blaðsíða 54
42 VIÐ HITTUMST EFTIR 20 ÁR EIMREIÐIN „Svona hvít, mamma?“ Minnsti unginn þyrlaði ryki af göt- unni í andlitið á sér og hnerraði. „Svona?“ „Miklu hvítari,“ sagði hún alvarlega og hélt áfram að stara upp i loftið. Svipur hennar lýsti ótta eins og hún byggist hálf- vegis við þrumuveðri. „Ég veit ekki nema þið ættuð að fara inn, krakkar." „Ó, mamma, við megum til með að fá að sjá þetta, vertu nú góð. Þetta er ekkert hættulegt, er það nokkuð?“ „Ég veit ekki. Mér finnst eins og eitthvað einkennilegt sé í vændum.“ „Við ætlum bara að horfa á fluguna og kannske að fara til flugvallarins og fá að sjá hvíta manninn.“ „Hvemig lítur hann út, mamma?“ „Ég veit það ekki, hef ekki hugmynd um það,“ sagði hún þungt hugsandi og hristi höfuðið. „Segðu okkur meira, mamma.“ „Jæja þá. Sjáið þið nú til. Þeir hvítu búa á Jörðinni, það er þaðan, sem við komum fyrir 20 árum síðan. Við fómm loft- leiðina hingað til Marz, ræktuðum landið, byggðum þorpin, og nú eigum við heima hérna. Nú erum við Marzbúar í staðinn fyrir að vera áður Jarðarhúar. Og enginn hvítur maður hefur komið hingað þessi tuttugu ár. Ekki fyrr en í dag. Þetta er allt.“ „Hvers vegna hafa þeir ekki komið hingað fyrr?“ „Það hefur verið atóm-stríð á Jörðinni, það byrjaði nokkru eftir að við fómm þaðan. Þeir sprengdu hver annan i loft upp og gleymdu okkur alveg. Þegar þeir loks hættu að berjast, áttu þeir enga eldflugu eftir. Þeim hefur ekki tekizt að búa neina til fyrr en nú. Og nú koma þeir í heimsókn eftir tuttugu ár.“ Hún leit í óvissu til bamanna, og hélt svo af stað. „Bíðið þið hérna, krakkar, ég ætla að skreppa snöggvast til Elisabetar Brown. Þið lofið því að vera hérna kyrr á meðan?“ „Okkur leiðist það, en við skulum vera hérna kyrr.“ „Það er gott,“ og svo hljóp hún niður götuna. Rétt í því að Hattie kom að húsi Browns, var öll fjölskyldan að troða sér upp í bílinn. „Halló, Hattie, viltu vera með?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.