Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 89

Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 89
EIMIiEIÐIN RITSJÁ 77 a móðurmál sitt, og annar, Elio Vit- torini, hefur einnig þýtt á móðurmál s>tt mikið úr engil-saxneskum nú- timabókmenntum. Meðal italskra nú- timahöfunda, sem vakið hafa athygli a Vestur-löndum, eru Ignazio Silone (einkum bók hans: „Fræið undir snjónum“), Alberto Moravia og Gug- lielmo Petroni. Ein þeirra bóka, sem eftir Alberto Moravia liggja, kom út á islenzku síðastliðið haust, skáldsagan „La Rom- ana“, sem hlotið hefur heitið: Dóttir Rómar. Sagan gerist í Róm, eins og titillinn bendir til. Aðalpersónan, Adriana, er ung stúlka á glapstigum, °g lætur höfundurinn hana sjálfa segja sögu sina. Hann leggur hér fækt við að sýna skuggahliðar lífsins °g refilstigu. En stundum er ekki laust við að reifarablær verði á frá- sógninni, svo sem i sögulok, er mann- dráp og sjálfsmorð eru látin leysa linútana á ósköp einfaldan og þægi- legan hátt. Saga þessi hefur verið auglýst hér sem listaverk og sú, er gert hafi höfund sinn frægan. En hún mun vera með lélegri skáldsögum hans, þvi það er svo langt frá þvi, að betta sé hans eina bók. Skækjan, dótt- if Rómar, er að sumu leyti hefð- bundin stæling á samskonar mann- gerð úr eldri skáldsagnagerð franskri (Zola, Maupassant) og steypt i svip- að mót og samskonar persónur í ameriskri nútíma-skáldsagnagerð, svo sem söguhetjan í „Forever Amber“ °g aðrar slíkar. Þetta er saga um tál- dregna stúlku, sem verður undir í baráttunni við umheiminn og sjálfa sig5 réttlætir svo sjálfa sig að lokum nteð þvi, að hún sé betri en skjól- stæðingar hennar og treystir á, að guð muni fyrirgefa henni syndirnar ems og öðrum. Ákaflega yfirborðs- kennd er lifsskoðun höfundarins í þessari bók, ef hægt er að tala um nokkra lifsskoðun þar, en mannlýs- ingar glöggar og skýrt mótaðar. Annars vakti Alberto Moravia und- ir eins mikla athygli með fyrstu skáldsögu sinni, sem út kom árið 1929 {Gli Indifferenti). Snilli hans lýsir sér einkum i kaldri gagnrýni á því, hvernig fólk hugsar, starfar og snýst við vandamálum lífsins. Hann lýsir einkum millistéttarfólki, lætur börn rísa gegn foreldrum, móður gegn dóttur, eiginmann gegn eiginkonu, bróður gegn systur, svo að úr verður örlagarik viðureign villuráfandi manna í heimi hræsni og hálfvelgju. Myrkviði Lofnar er honum hugstætt söguefni, svo sem i skáldsögunum „Amor Conjugale", „Ambizioni shagliate" og „Disubbedienza". „La Romana“ er heldur ekki án vitnis- burðar um þessi sömu efni. Mann- hatur höfundarins er áberandi í sum- um lýsingum hans. Og stundum gerir hann sögupersónur sínar svo ógeðs- legar, að veldur viðbjóði. Mannhatur og blekking, hatur milli skyldmenna og dýrslegt eðli manna eru honum hugstæð viðfangsefni. Minna sumar sögur hans á fyrstu bækurnar eftir þá Aldous Huxley og Andre Gide. En Moravia reynir aldrei að svipta les- endur sína voninni um, að mennirnir geti að lokum, þrátt fyrir eymd sína og skepnuskap, hafið sig upp í hæðir fullkomnunar. Þessvegna sættist hann jafnan við bölið og eymdina í heim- inum, oft óvænt og svo sem til þess að bjarga trú sinni á lífið á siðustu stundu, þegar fokið virðist í öll skjól. Moravia hefur auk hinna löngu skáldsagna sinna skrifað fjölda smá- sagna fyrir ítölsk blöð, flestar fyrir Corriere della Sera. Smásögur hans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.