Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 92

Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 92
80 RITSJÁ EIMHEIÐIN að skipum og siglingum. Þetta er ein þeirra greina, sem lögfræðingum ber sérstaklega að vita deili á. En mörg- um öðrum en þeim mun bók þessi geta komið að góðu haldi, svo sem útgerðarmönnum, sjómönnum og öðr- um þeim, er farmennsku iðka eða umsjá hafa með þeirri atvinnugrein. Bókin skiptist í 34 kafla eða greinir, og fjallar um margvísleg efni, svo sem öryggi skipa og siglinga, þjóð- erni skipa og skráningu, vald skip- stjóra og starfsskyldur, farmsamn- inga, sjótjón, björgun, sjóveð o. fl., o. fl. Ólafur Lárusson, prófessor í lög- um við Háskóla íslands, hefur hér bætt úr brýnni þörf með því að semja á íslenzku ítarlega kennslubók í þess- ari grein lögfræðinnar. Bók Jóns heit- ins Kristjánssonar, Islenzkur sjórétt- ur, sem út kom 1910 og aftur 1915, mun nú uppseld fyrir nokkru. Einar B. Guðmundsson samdi ágrip sjórétt- ar, en aðeins til afnota við kennslu í stýrimannaskólanum (Sjóréttur, Rvk 1940). Bókinni lýkur á skrá yfir lög, sem vitnað er til í henni, og einnig fylgir önnur um rit, einkum á Norð- urlandamálum, sem varða þessa fræði- grein. Su. S. VEL FAGNAÐ VESTRA. Hinum nýja prófessor í íslenzkum fræðum við Manitobaháskóla, Finn- boga Guðmundssyni, hefur verið vel fagnað vestra. 1 siðasta hefti (vetrar- heftinu 1951) timaritsins The Ice- landic Canadian er grein uin hann og svo komist að orði, að komudagur hans til Winnipeg, 23. nóvember 1951, marki tímamót í langri baráttu íslendinga vestra fyrir varðveizlu móðurmálsins. Greinin er eftir W. J. Lindal (Valdemar Jakobsson Líndal) dómara í Winnipeg. Vesturheimsblöð- in Heimskringla og Lögberg hafa og fagnað hinum nýja prófessor í ítar- legum greinum, og sunnudaginn 3. dezember síðastl. var samsæti haldið til heiðurs honum í Winnipeg, þar sem voru samankomnir um hundrað manns, Vestur-Islendingar og stjórn- armeðlimir Manitobaháskóla. Sv. S. KIPPIR I KYNIÐ. Svo virðist sem afkomendum Islend- inga í Vesturheimi kippi í kynið, að því er skáldskap snertir, ef dæma má af því hve margir þeirra iðka þá list. I sama hefti og áður er nefnt af The Icelandic Canadian er getið nýrrar skáldsögu, Tanya, eftir Kristine Ben- son Kristofferson, en höfundurinn er af íslenzkum ættum. Sagan kom út i Toronto nýlega, og er lokið á hana lofsorði. Að því er sama timarit skýr- ir frá, hefur ljóðskáldið Gus Sigurd- son, af íslenzkum ættum, lokið við nýja ljóðabók, sem átti að koma út fyrir síðustu jól, og er önnur í röð- inni. Á enskunni heitir þessi nýja ljóðabók Dreams and Driftwood, og er hér upphaf á einu kvæðanna, Ásta- söng, tekið eftir tímaritinu: I dip my pen in nectar of the flowers; Compose to you a song of scented spring; I dream of you, my dear, each day for hours, My darling, you’re the theme of all I sing- Sv. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.