Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Page 8

Eimreiðin - 01.01.1956, Page 8
IV EIMREIÐIN 4^^ ELDAVÉLAR Nýjasta gerðin af „ESSE“ eldavélum heitir „ESSE CENTURY" „Esse“ Century eldavélin getur brennt venjulegum kolum auk koks og gljá- kola. „Esse“ Gentury eldavélin er með innbyggðum, stór- um vatnshitara, l'yrir eld- hús- og baðvatn. „Esse“ Century eldavélin er útbúin nákvæmum en auðveld- um hitastillum fyrir bökunarofn og heitt vatn. „Esse“ Century eldavélina þarf aðeins að fylla þrisvar a sólarhring. „Esse“ Century eldavélin er hreinleg, falleg og mjög hag- kvæmt tæki og er liverri húsmóður kærkomin hjálp erilsöm heimilisstörf. „ESSE“ CENTURY eldavélina getum vér útvegað beint til kaupenda út um land. Sýnishorn í verzlun vorri. J. Þorláksson &) NorSmann K.f* Bankastræti 11 - Reykjavík.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.