Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Side 13

Eimreiðin - 01.01.1956, Side 13
eimreiðin Janúar—marz 1956 LXII. ár 1. hefti. KVEÐJA eftir Valtý Guðmundsson. Renndu, fljúgðu um hafið heim, heilsaðu löndum öllum, berðu kæra kveðju þeim: konum, mönnum, fjöllum. Kveiktu í hjörtum Ijós og lif, leiðar vertu stjarna, andans sverð og andans hlíf, unun landsins barna. Sýndu landsins sonum gagn, seið fram dug í þrautum, framfaranna vona vagn vertu á nýjum brautum. Heittu vœttir hollar á hjálp og lið að veita, svo þú megir sigur fá: svefni í vöku breyta.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.