Eimreiðin - 01.01.1956, Page 15
EIMREIÐIN FYRR OG NÚ
3
mál vestrænna þjóða — og innan ekki mjög langs tíma allra
þjóða og kynþátta í veröldinni — lögð í gerð, en ekki útkljáð
með valdi — og liver smáþjóð fá frelsi og fullveldi.
Smáþjóðin á hinni misviðrasömu eyju norður undir ís-
hafi þekkti sögu sína í aðaldráttum öðrum þjóðum betur,
þó að margt væri þar hulið ryki tímans. Hún vissi, að í meira
en þi'jár aldir hafði hún átt sér merkilegt þjóðskipulag,
rettarþjóðfélag, sem urn flest var fremra en önnur þjóðfélög
Slns tíma. Hún vissi, að hún hafði endur fyrir löngu eign-
azt bókmenntir, sem ekki áttu sinni líka í öllum hinum
'estræna heimi og að veigamiklu leyti höfðu orðið grund-
'óllur þjóðlegrar og menningarlegrar endurreisnar á Norður-
iöndum og að nokkru með öllum germönskum þjóðum. Hún
'ar sér þess einnig meðvitandi, að hún hafði, þrátt fyrir
hfepsóttir, harðæri og hungur, óstjórn og harðstjórn, senr
nær hafði riðið henni að fullu, varðveitt hina fornu tungu
Slna og allra norrænna manna og á nauðöldunum skapað
nÝjar og merkilegar bókmenntir á grundvelli gamalla menn-
lngarerfða. Og hún hafði, mitt í kröm sinni og kvöl, ávallt
minnzt göfugs ætternis og fornrar frægðar, og rnargur blá-
httækur alþýðumaðurinn hafði lifað í anda sem kynborinn
höfðingi og við hinn naumasta kost kveðið kviðlinga til
nfrægingar kúgurunum og til vegsemdar landi sínu og gæð-
Urn þess. Á hinum seinustu mannsöldrum hafði hún átt sér
’nikla foringja og glæsilega, sem höfðu gert henni ljósan ský-
lausan rétt hennar til frelsis og sjálfstæðis, vakið henni virð-
lngu fyrir sögu sinni, tungu og bókmenntunr og fyrir íslenzku
manngildi, komið franr með festu, seiglu og frábærri lagni
°g einurð réttarbótum henni til handa, hvatt hana til ein-
lngar og hagrænna samtaka og rétt lrana að nokkru úr kút
sarrar örbirgðar og algers umkomuleysis. Og á ný hafði haf-
lzt í bókmenntum hennar gullöld, sem benti til þess, að
a andlegunr vettvangi lrefði hún engu glatað, en gæti fylli-
lega gert sér vonir um að verða þar hlutgeng meðal frænd-
þjóðanna, sem nú sóttu fram með nriklum glæsibrag og vöktu
a sér verðuga athygli meðal stórþjóðanna í hinum vestrænu
111 en n in gar 1 öndum.
Því var það, að undir þeinr heiðí láa himni frelsis, fram-