Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Side 17

Eimreiðin - 01.01.1956, Side 17
EIMREIÐIN FYRR OG NÚ 5 Magnús Jónsson Sveinn Sigurðsson 1 ræðu, sem hann ílutti við vígslu Landsbókasafnsins, að lnennt væri máttur, en menntaleysi væri máttleysi. 2. Það var í þessum anda bjartsýni, manndóms og menningar, ,SCm hinn ungi og áhugasami mennta- og vísindamaður, dr. ^altýr Guðmundsson, safnaði um sig miklu mannvali, þar Sem var hópur hinna gáfuðustu lærdómsmanna og flestra af skáldum þjóðarinnar, yngri sem eldri, og hóf útgáfu Eimreið- armnar. Hann birti enga stefnuskrá, lét nægja sem ávarp til lesendanna að prenta síðast í fyrsta hefti Eimreiðarinnar þá 'átlausu rímuðu Kveðju, sem Eimreiðin flytur nú á fremstu Slðu. En stefna ritsins lýsti sér greinilega í efnisvalinu í þessu ^yrsta hefti og þeim, sem á eftir fóru. Sjálfur ritaði dr. Valtýr 1 fyrsta heftið um járnbrautir og akvegi, það mál, sem hann taldi undirstöðu framkvæmda og framfara á íslandi, í fjórða atgang ritsins skrifaði hann um „fréttaþráðinn", og í þriðja arganginum var grein eftir fróðan mann um fjármál og um kagkvæmari starfstilhögun Landsbankans. Einnig flutti ritið Stein um íslenzkar iðnaðartilraunir og um verzlun íslend- lnga. Þá ritaði dr. Valtýr fljótlega um landsréttindi og stjórn-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.