Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 19

Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 19
EIMREIÐIN FYRR OG NÚ 7 ^tdómari og glöggskyggn, en þó að sama skapi sanngjarn og °hlutdrægur, og munu ýmsir hafa haft bókadóma hans mjög hliðsjónar, þá er þeir völdu bækur til kaups eða lestrar. Einnig þótti þeim, sem lineigðir voru fyrir skáldskap, mikill *engur að þeirn ljóðum og sögum, þýddum og frumsömdum, Sem Eimreiðin flutti, og hinum merkilegu yfii'htsgreinum llrn bókmenntir erlendra þjóða. 3. ■^rið 1918 fluttist Eimreiðin heim. Ársæll Árnason, bóksali °g bókaútgefandi, keypti hana af dr. Valtý. Ársæll hafði dval- jh’ erlendis við nám, hafði menntað sig af lestri góðra bóka og yttrut erlendri bókaverzlun og bókaútgáfu. Hann var gæddur ehki aðeins löngun til að sjá sér og sínum borgið með bók- j0lu> heldur vildi hann gjarnan rækja með henni menningar- egt hlutverk. Hann hafði margt erlendra bóka í verzlun sinni °g valdi þær óvenjuvel. Hann tók og að fást við útgáfu bóka, °g þá er hann keypti Eimreiðina, mun það ekki einungis hafa Vakað fyrir honum að liafa ágóða á útgáfunni, heldur líka ^ttðla nreð henni að aukinni menningu meðal landa sinna. ann réð sem ritstjóra ungan, listfengan og óvenjufjölhæfan nRnntamann, Magnús Jónsson, sem þá var fyrir skemmstu °rðinn háskólakennari í guðfræði. Af Eimreiðinni höfðu að- eins komið út fram að þessu þrjú hefti á ári, en hinn nýi út- Sýfandi bætti fjórða heftinu við. Ritið varð fjölbreytt í nndum hins nýja ritstjóra, alþýðlegt og frjálslynt, og þó að , Væri gefið út annað tímarit með svipuðu sniði, Iðunn, tókst tgefanda og ritstjóra Eimreiðarinnar ekki aðeins að halda í °rbnu, heldur munu þeir hafa meira en tvöfaldað tölu kaup- enda. ^ árinu 1923 seldi Ársæll Árnason Eimreiðina, og var kaup- jjndinn Sveinn Sigurðsson, guðfræðingur. Sveinn hafði lokið gnðfræðiprófi við Háskóla íslands árið 1918, dvalið við nám . nglandi um skeið, en síðan gerzt skrifstofustjóri borgar- S. lans í Reykjavík. Hinn nýi eigandi hafði sjálfur á hendi stjórnina, og kom fyrsta heftið út undir hans ritstjórn fyrir s °k 1923. Sveinn hefur síðan átt Eimreiðina og stjórnað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.