Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 20

Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 20
8 EIMREIÐIN lienni, unz hann seldi hana núverandi eigendum um síðustu áramót. Eimreiðin hefur í tíð Sveins Sigurðssonar átt við að stríða sívaxandi samkeppni, þó að fyrst hafi keyrt um þverbak í þvl efni seinustu árin. Út hafa verið gefin fleiri og fleiri rit, seiu liafa gert það óþarft, að Eimreiðin flytti greinar um ýmis þal1 efni, sem hún sinnti á fyrstu áratugum ævi sinnar, og a*' mennum skemmtiritum hefur fjölgað mjög mikið, einkum nú eftir styrjöldina miklu. Þá hefur og bókaútgáfa lands- manna aukizt rnjög að vöxtum og fjölbreytni, og ofan á al'1 þetta bætist, að við þau mynda- og skemmtirit, sem hér voru seld á Norðurlandamálum fyrir hina síðari heimsstyrjöld, hefur bætzt fjöldi slíkra rita úr hinum enska heimi. Frá því að Sveinn Sigurðsson tók við útgáfu og ritstjón1 Eimreiðarinnar, hafa ýmis íslenzk tímarit með líku snið1 gengið fyrir ætternisstapa. Iðunn, er naut gamalla og uýna vinsælda, hrökk upp af fyrir meira en tveimur áratuguiu- Vaka, sem að stóð hópur fyrirmanna í íslenzku menntalíf1’ lifði skamma stund, og ýmis önnur tímarit, sem voru með al'" miklum myndar- og menningarbrag, hafa orðið að hastia göngu sinni. En Eimreiðin hefur staðið af sér allt straufflkas1 í hinni meira og meira grugguðu elfur íslenzkrar útgáfustai I semi — og virðist jafnvel ekki mórilla sorp- og glæparitau1111 geta gert henni erfitt um að fóta sig á hálum hellum almen11 ingsvinsældanna í þessu landi. En þó að Eimreiðinni hafi enn sem komið er vegnað þaffl1 ig, að hún hafi lifað af hina mestu hættutíma, ein allra þeiria tímarita, hérlendra, sem ekki eiga að bakhjarli voldug fél°o og stuðning af opinberu fé, þá er það ekki fyrir þær sakir, a Sveinn Sigurðsson, fremur en hinir eldri stjórnendur henna > hafi lotið að því að flytja íslenzkum lesendum efni, seffl talað1 til lágra hvata mannlegs eðlis. Eimreiðin á heldur ekki b'f sltl því að launa, að hún hafi verið í þjónustu neinna ofstaekis afla, sem þjappa fólki saman, svo að það slái skjaldborg ulT1 þau rit, sem þjóna ofstækinu. Eimreiðin hefur í höuduu1 Sveins verið frjálslynd og víðsýn, og hafa þar verið rædd vl kvæm mál frá ýmsum hliðum. Hins vegar hefur þó ritstjór inn ekki skirrzt við að segja djarflega skoðun sína á ýrns11111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.