Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 21
EIMREIÐIN FYRR OG NÚ
9
þeim þáttum í stjórnmála- og menningarlífi þjóðarinnar, sem
ir;í hans sjónarhól hafa virzt svo veilir, að honum hefur þótt
Yandræða horfa. Mun Eimreiðin eiga því að.þakka líf sitt
§egnum allar þrengingar, að hún naut frá upphafi trausts og
Vlrðingar fjölmargra góðra manna í öllum stéttum þjóðfé-
tagsins — og að sá maður, sem verið hefur ritstjóri hennar á
þessum hinum síðustu og verstu tímum alls konar æsi- og sorp-
rita, hefur jafnan lagt stund á að hafa hana alþýðlega og öfga-
iausa og þó ávallt gætt þess að vanda svo val efnisins, að í því
v$ri enginn sori. Meðal íslenzkrar alþýðu liefur verið og er
•Uargt þeirra manna, karla og kvenna, sem virða lieiðarlega
Vlðleitni til heilbrigðrar fræðslu, hófsamra umvandana og
s°ralausrar skemmtunar, þrátt fyrir það, þótt margvísleg er-
lend og innlend æsitízka hafi spillt eðlilegri dómgreind og
SlUekkvísi.
4.
1 höndum liinna nýju eigenda mun Eimreiðin einkurn
bókmenntum og menningu, en hún mun einnig
að flytja greinar um þau önnur mál, sem svo eru
Veigamikil, að þróun þeirra verði afdrifarík fyrir framtíðar-
lciH íslenzku þjóðarinnar. Hún mun leggja áherzlu á vernd-
Un þjóðlegra verðmæta, flytja ritgerðir um margvísleg menn-
lngarmál, greinar um íslenzk skáld, rithöfunda og listamenn
°g dóma um leiklist og bækur. Hún mun ennfremur kynna
esendum sínum sitthvað af því, sem nýtt er og athyglisvert í
lnenningarlífi annarra þjóða, og birta frásagnir og ritgerðir
nrri erlendar bækur og erlend skáld og menningarfrömuði.
. mun jafnan gera sér far um að flytja innlendar sögur og
J°ð og einnig kynna sagnagerð og ljóðlist framandi þjóða,
Cftlr því sem kostur verður á.
Eimreiðin mun verða frjálslynd, svo sem hún hefur ávallt
Vei'ið, en hún mun samt gera greinarmun á því, hvort þeir,
Sem bjóða henni liðsinni, ganga erinda andlegs þrældóms og
0rnenningar eða þeir ganga að dyrum hennar til að leggja lið
1 i;)aráttu fyrir andlegu frelsi, verndun menningarlegra ger-
Sema og f viðleitni til að hlúa að nýjum og þroskavænlegum
'lStösum á akri íslenzkra bókmennta og menningarlífs. Hún
, sig
kaPpkosta