Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Page 23

Eimreiðin - 01.01.1956, Page 23
Dr. Valtýr GruSmundsson eítir Jónas Jónsson. Bl, ^okkrn fyrir síðustu aldamót kom farandkona á bæ nærri ■onduósi og var spurð tíðinda. Þá mælti hún: „Nú er Valtýr a^lrin að hækka.“ Blöðin höfðu skömmu áður flutt þá fregn, , utaður, sem hafði fæðzt upp í örbirgð og umkomuleysi þar ’eraðinu, væri orðinn mikill maður og doktor við háskól- Iv'1 1 Kaupmannahöfn. Fleiri mönnum en farandkonunni tu þetta söguleg tíðindi. Doktorinn hét Valtýr Guðmunds- , • trann var fæddur 1860, óskilgetinn sonur sýsluskrifarans ^únaþingi, Guðmundar Einarssonar, og Valdísar Guð- ndsdóttur, ungrar stúlku úr Staðarsveit. Guðmundur Uskrifari og Einar faðir hans voru Húnvetningar, kunnir i , ,u' °g fræðimenn, unnu mjög þjóðlegum fræðum og voru y lr skáldmæltir. Guðmundur sýsluskrifari andaðist meðan altýr var barn að aldri, en skildi drengnum eftir dálítinn arf, e'íl. ^om honum að góðu ltaldi síðar. Valdís, móðir Valtýs, lst síðar skagfirzkum bónda og bjó um stund á heiðarbýli, i , rri Sauðárkrók. Ekki virtist þeim hjónum, að þeirra mundi haf^ framtlð á íslandi og fluttu byggð sína vestur um , > með efnilega dóttur, sem síðar hefur orðið forvstukona Pjoðræknismálum íslendinga vestan hafs. Valtýr var að ýtu alinn upp hjá vandalausu fólki við harða lífsbaráttu og t eftirlæti. Honum stóð til boða að fara til Ameríku með Ur sinni og stjúpföður, en það vildi hann ekki, þrá hans

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.