Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 24
12
EIMREIÐIN
vai' öll að stunda skólalærdóm heima á íslandi. Studdist han11
á þeirri leið jöfnurn höndum við föðurarfinn, vinnu sína °S
fyrirgreiðslu góðra manna. Þegar Valtýr var 17 ára gaina >
gekk hann í Lærða skólann í Reykjavík og lauk þar stúdents
prófi 6 árum síðar. Eitt haust, meðan Valtýr var í skóla, þl°
hann sig undir, að lokinni kaupavinnu nyrðra, að fara ein
lresta úr Austur-Húnavatnssýslu suður yfir öræfin, á leið 11
Reykjavíkur. Góðlyndur og varfærinn prestur varaði dreng
inn við þeirri ferð. Taldi hann vera lítt undirbúinn °o
Blöndu hættulega á öræfunum. Valtýr svaraði með beiskj11
heimilisvana æskumanns: „Ég held, að þar færist hvorki felt
ur hestur né góð kýr.“ Valtýr hélt fast við áætlun sína 11111
suðurferðina, en prestur sendi með honum fylgdarmann yf11
öræfin, enda gekk ferðin slysalaust. Að loknu stúdentspi'úf1 1
Reykjavík hóf Valtýr noiTænunám í Kaupmannahöfn °o
lauk því á rúmlega þremur árum, en það var á þeim
kallað mikið námsafrek. Skömmu síðar samdi hann doktolS
ritgerð um húsagerð íslendinga í fornöld. Þykir sú bók f1*1
bær, bæði að vísindalegu gildi og fyrir það, hvað hún er a11
skilin öllum alnrenningi. Er þessi doktorsritgerð enn í
viðurkennd heimild um Jretta efni. Danskir ráðherrar veiúu
eftirtekt þessum fjölhæfa og álitlega íslending og vildu gelíl
veg hans mikinn, enda var hann orðinn kennari við hásK
ann í norrænni menningarsögu á þrítugsaldri. Aldrei fyrl
hafði íslenzkur maður fengið svo skjótan embættisfrarna v
háskólann í Kaupmannahöfn. Valtýr stóð nú á vegamótul11
Honum var opin og auðveld leið til mikils frarna í norra-’11
um vísindum. En hann var jafnframt fræðimennsku löngul1
gæddur sterkri hneigð og lifandi áhuga aldamótakynslóúa1
innar til að vinna að viðreisn og framförum íslenzku þjóÓal
innar. Um þetta leyti giftist Valtýr álitlegri íslenzkri ko111
og lagði inn á leiðina, sem var hættumeiri, en það var stjórU
málaforysta. Valtýr varð um árabil athafnamesti og umdei
asti stjórnmálamaður, sem uppi hefur verið á íslandi. Haul
er höfundur íslenzkrar flokkaskipunar, og með honum h
til valda og áhrifa í landinu djörf og athafnasöm kynslóð, seU|
stefndi að fjarlægu takmarki. Benedikt Sveinsson hafðt P
um langa stund beitt meginorku Alþingis að einu hóiu