Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Side 28

Eimreiðin - 01.01.1956, Side 28
16 EIMREIÐIN í landsmálabaráttunni lagði Valtýr til að koma á viðunand* samkomulagi milli Dana og íslendinga og tryggja með þ'1 samvinnu þings og stjórnar. Að því loknu skyldi hafizt handa í framfarabaráttunni. í fyrsta árgangi Eimreiðarinnar bai Valtýr fram tillögur sínar í samgöngumálum íslending3, Hann vildi láta ríkið byggja tvær járnbrautir frá ReyKla vík, aðra austur í Rangárvallasýslu og hina norður til Akul eyrar. Frá járnbrautunum skyldu liggja akvegir urn hektU byggðir landsins, eftir því, sem með þyrfti. Þá vildi ha*111 koma á örum eimskipaferðum milli íslands og næstu lan og með ströndum fram. Hann vann með Einari Benedikts syni og mörgum öðrum jafnöldrum sínum að því að stofn3 banka í Reykjavík. Það var íslandsbanki, sem síðar var ger ur að Útvegsbanka. Þá réð Valtýr mestu um, þegar lag^ul var sími til íslands frá meginlandinu; var lrann látinn HgSk í land á Seyðisfirði og þaðan landleiðina yfir mörg hin blon1 legustu héruð til Reykjavíkur, í stað þess að vera lagður un Þorlákshöfn til höfuðstaðarins. Ekki tókst Valtý að leysa já111 brautarmálið eða samgöngur á sjó í samræmi við óskir sin ar, en íslandsbanki tók til starfa og varð um alhnörg lyftistöng togaraútgerðarinnar og innlendrar heildsöluve unar. Á sama hátt varð hið nýja símkerfi grundvölltn ' iðjunnar á íslandi. Á fyrstu baráttuárum Valtýs voru meginátök flokka1 um frelsismálið eins og fyrr segir. Benedikt Sveinsson sú heimastjórnarflokknum og naut fylgis samherja, sem l0ggp staðið við hlið hans á langri vegferð. Um þingtímann andaðist Benedikt Sveinsson. Þá skorti liðsmenn hans hríð viðhlítandi forystu. Aldamótaárið batnaði aðstaða utu Val' týs til stórra muna. Var hann þá um skeið mesti valdama í þinginu. í flokki Valtýinga voru tveir mestu mælskug ^ ar þingsins, Skúli Thoroddsen og Guðmundur Guðlaug sýslumaður. í þeirri sveit var einnig auðugasti og harot asti áhugamaður þingsins, Björn Kristjánsson kaupnta Þá voru og á bandi Valtýs nokkrir af færustu blaðamo um landsins: Björn Jónsson, Valdimar Ásmundsson, . Thoroddsen og Þorsteinn Erlingsson. Meðal kjósenda 1 Valtýr mikið fylgi, einkum unga menn, sem virtu og tiet

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.