Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Side 30

Eimreiðin - 01.01.1956, Side 30
18 EIMREIÐIN bankinn yrði lagður niður og erlendum hlutabanka lengi*1 seðlaútgáfan, því að með þeim hætti gæti þjóðin fengið mnn meira fjármagn til eflingar atvinnuvegunum, heldur e11 Landsbankinn réði yfir. Stöðulögin voru óneitanlega Iranr faraspor frá innlimunarstefnu Dana á þjóðfundinum, og fjat' magn fslandsbanka varð lyftistöng í útvegsmálum íslend' inga, en samt varð skoðun Valtýs á báðum þessum málnn' honum til mikils álitshnekkis, jafnvel eftir að málamiðlunai' stefna hans var orðin meira eða minna viðurkennd regla 1 lS' lenzkum stjórnmálum. Sérstaklega var þessari aðferð að um jalnaði beitt í skiptum íslendinga og Dana í frelsismáhnin þar til þeirri deilu lauk með lýðveldisstofnuninni 17. j11111 1944. Hannes Hafstein, keppinautur Valtýs, var sontir Pétui'’ amtmanns Hafsteins á Möðruvöllum og Kristjönu Gunl arsdóttur, systur Tryggva bankastjóra. Hannes liafði til a< bera flesta þá eiginleika, sem mega prýða lorystuinann 1 lýðræðislandi. Hann var vel vaxinn, manna fríðastur, vasku íþróttamaður, snjall ræðumaður, hugkvæmur í úrræðunn djarfur, en þó varfærinn í félagsmálum. Að eðlisfari var hann bjartsýnn, hlýr í viðmóti, rnikill samkvæmismaður og kunn1 jafn vel að vera með tignum mönnum og þeim, sem sátu f°r sælu megin í lífsbaráttunni. Valtýr kvað síðar upp og almenningur um baráttuhæfni þessara tveggj; inga. ,,Það var,“ sagði hann, ,,á einskis manns færi að sigfaSj á glæsimennsku Hannesar Hafsteins." Enn var það Valtý óhagræðis í stjórnmálabaráttunni, að hánn var dansku^ émbættismaður. Hefur íslendingum jafnan reynzt erhtt • samræma baráttu fyrir íslenzku sjálfstæði við embættisstörf sama i andstæð- Danmörku. Eftir miklar sviptingar og lieitar deifur í kosningahríð1111 eftir aldamótin varð Hannes Hafstein fyrsti íslenzki ráðlier ann og flutti stjórn íslenzkra mála til Reykjavíkur veturin1 1904. Það féll í hans hlut að hefja fjölþætta og gifturíka llin bótastarfsemi í landinu. Kom þá svo glögglega í 1 jós, að e varð úm deilt, að íslendingar kunnu betur að stýra landi sín1 heldur en erlendir menn. Valtýr varð nú minnihlutaleiðtog á þingi í heilt kjörtímabil fyrir ófrjóu andófi gegn hinni nVl

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.