Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Side 32

Eimreiðin - 01.01.1956, Side 32
EIMREIÐIN FjalHS keiina eftir Andrés Björnsson. Hvert er horfinn vindur, sem vakti í dag og velti öldu á sundi, sem feykti burtu ryki og fallin laufin tók í fang og þungan stundi? Til heiða er hann horfinn, því hágnípur á er héluklæðum vafið og mjúkur gamburmosi og mógult sinustrá í mjöllinni grafið. Og lengra mun hann ætla með arnsúg í væng um ómælisgeima og þögla kveðju flytja, er hann flýgur í kvöld yfir fjallinu heima.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.