Eimreiðin - 01.01.1956, Page 36
24
EIMREIÐIN
um, að ég þyrfti strax að komast út í Hjallavík og hefði þeS'
ar fengið fylgdarmann, sem kæmi eftir örstutta stund.
Hann varð hljóður við og horfði urn stund þegjandi út un1
gluggann, en sagði svo, að hann teldi algerlega ófært út eftn
og hreint og beint að freista drottins að gana út í svona veð-
ur og færð. Hætturnar væru margvíslegar, sagði hann. Hru11
úr fjallinu, brimrót og hvassviðri — og Tökin líklega klökug-
„Og hver er fylgdarmaðurinn?" spurði hann.
„Hann heitir Hallmundur," sagði ég.
Hann leit á mig með undrun og allt að því ótta í svip-
„Einmitt það,“ sagði hann svo. „Hver útvegaði þér hann?
„Ég fann hann sjálfur," sagði ég og rakti fyrir honum nie^
hvaða hætti ég hefði rekizt á hann.
Sæmundur gekk þegjandi um gólf nokkra stund, og svip'
brigði hans tjáðu, að hann væri ekki með öllu ánægður.
„Það hefði nú kannske verið einhver leið með að útvega
þér fylgdarmann, ef maður hefði vitað, að þú þyrftir að faia
svona skyndilega, en ég tel ekkert vit í að flana út í svona
veður og færð.“
„Það er ekki að sjá, að auðhlaupið sé að því að útvega séi
fylgdarmann," sagði ég. „Enginn af þeim, sem þarna voru.
virtist þora að fara með mér, og býst ég þó við, að þá hah
munað í fylgdarlaunin. En Hallmundur var strax til í þeúa.
reyndar ögruðu hinir honum. En hvað er athugavert við
hann sem fylgdarmann? Þetta er að sjá röskleika maður.
„Hallmundur greyið er duglegur," sagði Sæmundur.
það mun rétt, að fáir eru honum færari um að koma þér yf11
torfærurnar í vondu veðri, ef hann leggur sig fram.“
„Nú, og hvað er það þá?“
„O, það er sitt af hverju,“ sagði Sæmundur. „Kannske nþ1
treysta honum eins og öðrum, þegar á reynir, en þó hefði ég
heldur viljað vita þig í fylgd með einhverjum öðrum, þeSal
út í tvísýnu er komið.“
„Það væri ekki óviðeigandi, að ég fengi eitthvað að vita uu1
ástæðuna fyrir ógeði ykkar og vantrausti á þessum fylgdar
manni mínum,“ sagði ég.
„O, okkur ferst nú kannske ekki að útdrepa náungallS
ávirðingar, eins og meistari Jón segir,“ sagði Sæmundu1