Eimreiðin - 01.01.1956, Page 61
1arjei
Vesaas
eftir Ivar Orgland.
1.
Afestur hugsuður allra nýnorskra skálda, Arne Garborg,
sagði, að málið væri andlegur fáni þjóðarinnar og hefði sízt
,TlInna gildi fyrir sjálfstæði hennar en þjóðfáninn. Hann vék
Slðan að því, hvers ósamræmis gætti hjá Björnstjerne Björnson,
‘u sem liann gerði allt, sem hann gæti, til þess að fá liti
aitiandi þjóðar út úr fánanum norska, en ritaði samtímis
ú'ammar greinar gegn nýnorskunni.
^rumherji nýnorskunnar var Sunnmæringurinn Ivar Aasen,
en honum fylgdi fast eftir Aasmund Olafsson Vinje af Þela-
'Uurk. Aasen orti kvæði, sem sungin eru meira en nokkur önn-
111 í Noregi, að undanskildum kvæðum eftir Björnson, og hver
sá, sem ekki kannast við þau ljóð Vinjes, sem Edvard Grieg
J° til iag Qg hinn heimsfrægi Grieg sagði:
”Af öllu, sem eftir mig liggur, er ég einna stoltastur af því,
^em ég hef gert til að auka veg nýnorskunnar. Áður en ég
°lu þar til sögunnar, fussuðu allar hefðarkonur, ef þær sáu
Setningu ^ nýnorsku, en þegar lögin mín voru orðin fræg,
^J° eg til lög við kvæði eftir Vinje og Janson, og um leið voru
Væðin orðin góð og gild. Ég hef því vanið margan manninn
‘lð líta nýnorskuna réttu auga og mörgum komið til að taka
er hana í munn.“