Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 67
TARJEI VESAAS
55
UPP. sem nú viti niður, — að einhvern tírna muni verða til
astlaust lijarta, en ekki verði það £yrr en árnar taki að renna
UPP í móti. Og hann bætir því við, að ólíklegt sé, að nokk-
Urn tíma verði til sú hönd, sem ekki hafi þörf fvrir lrjálp
annarra handa — og slíka hönd munum við aldrei augum líta.
Ef skipa ætti Vesaas í flokk eftir viðhorfum hans við til-
Verunni, mundi trúlega réttast að telja hann í hópi þeirra
Ulanna í veröldinni, sem nefna mætti varfærna bjartsýnis-
menn. Hann er maður, sem þrátt fyrir það, að liann sér þá
*lasttu, sem yfir vofir, er engan veginn á því að gefast upp. Eins
°S skáldbróðir lians Tore Örjasæter trúir hann því, að þó að
Ver verðum að ganga í gegnunt miklar þrautir og þrengingar,
ba muni hin góðu öfl tilverunnar ekki bíða ósigur.
5.
l^yrstu bækur Vesaas, skáldsögurnar Menneskebonn og
^endeniann Huskuld, eru mjög rómantískar. Þar gætir skáld-
*e§s flugs 0g mikils innsæis, og þegar í þessum fyrstu bók-
Um má koma auga á það fræ, sem öll hin síðari skáldrit lians
eru vaxin upp af. En hins vegar er víða væmin tilfinninga-
Semi og tilgerð í stílnum, og mannlýsingarnar eru stundum
ri® þokukenndar. Hann hélt áfram á sömu braut í næstu
Pþemur bókum sínum, tveimur skáldsögum og leikritinu
. 11 ds bustader, og nú fóru ritdómararnir að gerast harðhent-
11 • í*á voru og þeir menn til, sem glottu í kampinn og gerðu
Sys að honum. Og nú tók liann sig til og skrifaði skáldsöguna
. ei svarte hestane. Þar rífur liann sig upp úr draumadosinu.
^ei svarte liestane er mikill og óstýrilátur þróttur og ærið
raunsæi. Höfundurinn vill auðsjáanlega reka af sér slyðruorð-
og hann sveiflar svipunni yfir hinum svörtu fjörgömmum
1 Framnesi.
En Vesaas dvaldi ekki lengi á vettvangi raunsæisstefnunn-
‘u- Hann skrifaði nú skáldsögu eftir skáldsögu, þar sem hann
Sem rnaður og skáld barðist harðri innri baráttu, unz hann
naði finna það mót tilfinninga sinna, hugsjóna og viðhorfa,
Sem hefur reynzt honum bezt við hæfi. Það er hin táknræna
aldsaga, með hennar sérhæfða formi, þar sem hinn span-
er>ndi innri þungi ræður hrynjandi stílsins. Með hinum