Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 75
V
Erlendar bókaíre^nir
ENGLAND:
Ninn 23. apríl n. k. er væntan-
e8t fyrsta bindið af fj órum af stóru
sdf?uriti, sem Sir Winston Chur-
1 i vinnur nú að og nefnist Saga
^nskumælandi þjóða (A History of
le English-speaking Peoples), og
^ókarinnar lteðið með mikilli
j ^invæntingu. Þykir Churchill hafa
‘Crzt niikiff í fang, þar sem hann
fu.ir hér ekki einungis sögu Eng-
nds, heldur sögu allra enskumæl-
'ndi þjóða heims, en flestir munu
Sarnmála um, að fáir núlifandi
ltlenn ntuni geta leyst þetta rnikla
|e>k betur af hendi en hann. Fyrsta
nndiff nefnist á ensku The Birth
f’.fcritam og segir sögu Englands
a uPphafi fram til þess tíma, er
'tfnstan um Bosworth var háð.
s verða bindin 4 eins og fyrr
C^lr’ °g er búizt við, að þau verði
komin út í lok ársins 1958.
^ ók Graham Greenes, The Quiet
erican, sem gerist í Indó-Kína,
6 Ur vakið mikla athygli og þykir
, , ' betri verkum skáldsins, enda
1 dómar gagnrýnenda hafi ver-
allmisjafnir. Rithöfundurinn
ke 1,1 ^uvenport kallar Greene Dic-
Us vorra tíma og segir m. a.:
að er ekki lítið afrek að leiða
I^Ustaklingnum fyrir sjónir hið
aimrasna effli lífsins, þrátt fyrir
^dttöku hans sjálfs í hringiðu Jress.
uiii ^0rna iesandanum í skilning
u ’ a® mögulegt sé aff taka þess-
ij1," Veruieika með virðuleik og
gn, er enn stærra afrek. Þessi
1 skapur kemur mjög skýrt fram
í skáldsögu Greenes Ihe Power
and the Glory og kemur enn skýr-
ar í ljós í síðustu bók hans."
Hinn ágæti brezki rithöfundur,
Joyce Cary, sem á síðari árum hef-
ur öðlazt síaukna viðurkenningu,
bæffi í Englandi og vestan hafs, og
á hana fyllilega skilið, hefur ný-
lega látið frá sér fara bók, sem
heitir A House of Children. Þar
er sagt frá æskudögum hans og
systkina hans á írlandi. Bókin
þykir skemmtilega skrifuð og skýr-
ir frá ýmsum ævintýrum og prakk-
arastrikum, sem Huckleberry Finn
og vintir hans Tom Sawyer hefðu
getaff verið hreyknir at.
BANDARÍKIN:
Ekki alls fyrir löngu kom út bók
í Bandaríkjunum um brezka skáld-
iff Dylan Thomas, eftir John Mal-
colm Brinnin, sem sjálfur er gott
skáld. Nefnist bókin Dylan Thomas
in America og hefur valdið fádæma
deilum og umræðum vestan hafs og
austan. Skiptast gagnrýnendur —
og jrá einkum ljóðskáldin — í tvo
andstæða hópa. Christopher Isher-
wood er meðal þeirra, sem vilja
verja bókina. Hann hefur látið
svo unt mælt, að hún sé einhver
hin bezta bók sinnar tegundar, sem
hann hafi nokkru sinni lesið.
Brinnin starfar fyrir stofnun,
sem nefnist Poetry Centre, og sá
hann um skipulagiff á fyrirlestra-
ferð þeirri, sem Dylan Thomas var
á í Bandaríkjunum, þegar hann
lézt. Thomas ferðaðist víffa um