Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 77
ERLENDAR BÓKAFREGNIR
65
fl'rir skáldsögu, er nefnist Mois-
s°nneur d’Epines. Govy þykir vera
Undir sterkum áhrifum frá Mal-
raux, bæði hvað viðvíkur stíl og
Persónusköpun. Skáldsaga þessi.
sem byggist að nokkru leyti á eigin
usreynslu höfundarins, segir frá
rússneskum Gyðing, sem upprunn-
!nn er frá Krím, eins og höfundur-
!nn’ eu flækist land úr landi og
ndir að lokum á landamærum
ússlands og Póllands og getur
, Ú'1 tekið ákvörðun um, hvort hann
a heldur að gefa sig fram við hina
ri|ssnesku eða pólsku landamæra-
Verði- Sagan þykir bæði fjörleg og
Vel samin, og lýsir hún glögglega
*nnri baráttu þessa manns, sem
raunVeruiega veit ekki hvert hann
a að snúa sér.
VESTUR-ÞÝZKALAND:
1Iið einkennilega og flókna mál,
f1U sPunnizt hefur út af ljóð-
dinu George Forestier, hefur
a clið 'diklum umræðum og bregð-
•; Kemtntilegu Ijósi á mat mann.i
skáldskap á árunum eftir síðustu
leimsstyrjöld.
iU Forestiers hafa notið mik-
j.a 'únsælda undanfarið. Fyrsta
J° abók hans kom út árið 1952
S nefndist: Ég rita hjarta mitt í
°°turykið. Kontið hafa út sjö end-
eh^^ntanir alls selzt um 18,000
n'Uök* °g er það talið met í sölu
'ar^3 'j<lða' 1 formála bókarinnar
in ^etið nokkurra æviatriða skálds-
jjJ’ °S þótti hann hafa lifað við-
jg f ‘*ríka ævi. Fæddur í Elsas ár-
tij þ1'1* hafði strokið að heiman
svei )CSS að gerast meðlimur SS-
Urn'tanna °S taka þátt í orrustun-
Ve . a austurvígstöðvunum, hafði
„ U clæmdur eftir stríðið af frönsk-
c °rnstól fyrir starfsemi í þágu
nazista, en síðan gerzt meðlimur
útlendingahersveitarinnar. Til-
kynnt hafði verið, að hann hefði
týnzt í Indó-Kína árið 1951, en
ljóðunum verið safnað saman úr
bréfum hans og dagbókum.
Talið er, að sagan um ævi For-
estiers hafi átt mikinn þátt í því
að gera ljóðin eins vinsæl og raun
bar vitni um. í þeim segir ungur
málaliðsmaður frá ævintýrum sín-
um og lífsreynslu. Þar er lýst bar-
dögum í fremstu víglínu allt frá
Uralfjöllum og austur til Indó-
Kína, myrtum skæruliðum á bak
við víglínur óvinanna og svallíengn-
um skemmtunum hermanna á milli
þess, sem þeir eru í orrustum.
Heil röð af hinum merkilegustu
tilviljunum leiddi til þess að meira
af ljóðum Forestiers kom fram í
dagsljósið. Gefin var út önnur bók
með eftirlátnum ljóðum hans
árið 1954. Að þessu sinni skrif-
uðu gagnrýnendurnir að vísu ekki
um ljóð hans af sömu hrifningu
og áður og aðeins 6,000 eintök
seldust af bókinni. S. 1. liaust kom
svo út ein bókin enn, að þessu
sinni með Ijóðum, bréfum og dag-
bókarbrotum Forestiers, og þá fyrst
var mælirinn fullur. Hófst þá
hið mesta moldviðri ásakana, for-
mælinga og eftirgrennslana, sem
loks leiddu í ljós, að ævisaga For-
estiers var öll hreinn uppspuni —
og að ljóð lians voru eftir slunginn
útgefanda að nafni Kraemer, sem
verið hafði einn af kunnari rithöf-
undum nazista. Hann liafði ein-
faldlega endursamið fyrri ljóð sín,
til þess að ná „eins konar Herning-
way-stíl í ljóðagerð", eins og hann
orðar það sjálfur.
Þórður Einarsson.