Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 82
70 EIMREIÐIN ið að því. Bókmenntaþjóð getur ekki án slíkra rita verið á sínu eigin máli. Þorsteinn Jónsson. HARPA MINNINGANNA. - Isafoldarpren tsm i ðja 1955. Þetta er stór bók, á fimmta hundrað blaðsíður í stóru broti. Flytur hún minningar Arna Thor- steinssonar, skráðar af Ingólli Kristjánssyni. Fjöldi ágætra mynda prýðir bókina, og er útgáfan liin vandaðasta að öllurn frágangi, en prentvillur eru nokkrar, þó færri en oft gerist. Tónskáldið Arni Thorsteinsson er fæddur í Reykjavík 15. októ- ber 1870 og varð því 85 ára í fyrra. Ber hann aldurinn vel, og má sjá af þessum minningum, að minni hans er gott og andleg heilbrigði í bezta lagi, þegar bókin verður til. Arni er nú einn af þekktustu og vinsælustu listamönnum landsins, lög hans orðin almenningseign fyr- ir löngu, enda mörg eins og sung- in beint út úr sál þjóðarinnar, lædd til þess að lifa meðan menn unna ljúfum tónum, og aldrei hef ég orðið þess var, að nokkur hafi haft horn í síðu Árna Thorsteins- sonar. Um margra ára skeið vor- um við samverkamenn í Lands- banka íslands. Meiri „gentleman" hef ég aldrei þekkt í allri um- gengni en hann, og fáa slíka. Um bók þessa er það að segja, að þeim Árna og Ingólfi hefur tekizt mætavel með hana að öllu leyti. Hún er fróðleg, skemmtileg og vel rituð. Hún greinir okkur frá fjölda manna og viðburða, sem Árni Tliorsteinsson man frá sinni löngu og listfengu ævi. Árni var alinn upp á heimili eins æðsta embættismanns landsins, landfógetans Árna Thorsteinssonar, og umgekkst því helzta fólk lands- ins alla tíð frá barnæsku. Auk þess þekkti hann svo jafnaldra sína af öllum stéttum mannfélagsins- Hann var settur til beztu mennta, en alla tíð var það músíkin, sexn sat í öndvegi í liuga hans, þott hún gæti ekki orðið. honum til b'is' viðurværis og hann yrði að vinna önnur störf til sjötugsaldurs, °§ í fögrum hljómum, sem hann sjálfur hefur samið, mun niinn- ing hans lengi lifa. En öll sín verk vann hann vel og dyggilega, °8 enginn, sem hann þekkti, intin gleyma hinum glæsilega og alnð- lega manni. Mikið af bók þessari er nij08 nákvæm og vandvirknislega gel ® saga sönglistar hér í Reykjavík, fni því að um slíkt var að ræða svo að nefnzt gæti því nafni. Arn| Thorsteinsson tók þátt í söngUf* hér svo að segja frá fyrstu tíð, hann var, auk þess að vera ton' skáld, ágætur söngmaður og ^ vel á hljóðfæri, enda naut hann beztu tilsagnar hjá kennurum 1 Kaupmannahöfn, en þar dvaldi bann lengi við nám. Bók þessi verður efalaust mik’ð lesin og það að verðleikum. H°n er með beztu ævisögum, sem kom ið hafa út, látlaust rituð og stor fróðleg, að öllu leyti höfundunum til sóma og góður fengur fyrir bók- menntir vorar. Þorsteinn Jónsson■ Vilbergur Júliusson: AUSTUR TIL ÁSTRALÍU. Ferðasagn■ Setberg, Arnbjörn Kristinsson, 1955. Bók þessi er mjög fagurlega út-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.