Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 91
TIL LESENDANNA
79
hefur birzt á undanförnum sex áratugum margt það, sem snjall-
ast hefur verið kveðið og hæst risið í ljóðum og smásögum ís-
'enzkra bókmennta, og er það von okkar, að svo muni enn
Verða. Eimreiðin fær með þessu hefti ofurlítið nýjan búning
sem við væntum, að lesendum muni geðjast og vel líka. Eimreið-
ln hefur frá upphafi átt að fagna öruggum vinsældum meðal
Vandlátra lesenda, og það er von okkar og trú, að svo megi
enn verða í ríkum og vaxandi mæli, er tímar líða.
Indriði Indriðason.
hegar um bókmenntir er að ræða, þá verður, til þess að meta rétt
ghdi þeirra, að líta á þær frá tveim hliðum eða frá tvöföldu sjónarmiði,
" hstarinnar og lífsins. Þau rit eru mörg til, einkum frá seinni tímum,
sem fullnægja út í yztu æsar öllum kröfum listarinnar og eru sannkölluð
sndldarverk frá því sjónarmiði. En þau fullnægja ekki að sama skapi kröf-
nn> lífsins. Þau standa ekki í neinu sambandi við þau öfl í heiminum, sem
c'lna til sigurs í lífsins þunga stríði. Þau stvðja ekki lífsins góðu og göfugu
mðar, efla ekki sálar- og siðferðisþrekið. Þau rífa oft og tíðum niður í
sUð þess ag byggja upp. í stuttu máli: Þau hafa ekkert lífsgildi í sér
01gtð. Aftur eru önnur rit, sem fullnægja þessu skilyrði, en eru um
. gersamlega sneydd öllum þeim einkennum, sem listin krefur. Þau
'll' sem fullnægja báðum þessum kröfum í senn, standa þá næst því,
strt' bekast verður á kosið. Það er því eitthvert það mesta lirós, sem
n°kkru riti getur hlotnazt, að vera talið í þessum flokki, og sú þjóð,
sern á mikið af slíkum ritum, á þar dýrgrip, sem aldrei verður metinn
C||is og vert er. íslenzku fornritin mega óhikað teljast í þessum flokki.
''l0rg af þeim eru sannkölluð snilldarverk frá listarinnar sjónarmiði.
°g það verða allir að játa, sem þekkja þau til hlítar, að þau hafa um
i° í sér fólgið ómetanlegt lífsgildi eða menningargildi.
Jón J. Aðils 1905.
in ^ðingar voru fáir, fátækir, smáir og urðu þó útvalin þjóð drott-
’ ondvegisþjóð heims á sínum tíma. Grikkir voru fáir, fátækir, smáir
t k mðu þó á skömmum tíma, til þess að gera, öndvegisþjóð heims í
'titun, listum og vísindum. Þær eru máttugri í veraldlegum efnum,
O rPJ°^irnar. En andlegt ágæti er því ekki samfara nema stundum.
g vissulega hefur skaparinn ætlað smáþjóðunum sitt hlutverk ekki
Ur en hinum.
Björn Jónsson 1901.