Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 92
Orðsendm^ frá Eimreiðínní
Með hverju ári, sem líður, verður eríiðara að eignast eldri
árganga Eimreiðarinnar. Enn er hægt að fá hana í heild frá og
rneð árinu 1925, og kostar þessi 31 árgangur 600,00 krónur
hjá afgreiðslunni. Auk þess fást árgangarnir 1918, 1921, l022
og 1923, og er verð þeirra 35,00 krónur.
Nýir kaupendur að Eimreiðinni fá í kaupbæti ritskrá þú>
er út var gefin á fimmtugsafmæli Eimreiðarinnar, en það el'
fullkomið höfundatal og efnisskrá yfir ritið þessi 50 ár. R!t'
skráin er 164 blaðsíður að stærð.
Efni í ritið skal sent ritstjóra eða ritnefnd. HeimilisfÖng
liennar er:
Guðmundur G. Hagalín, Lindarbrekku, Fossvogi-
Þorsteinn Jónsson, Bárugötu 6, Rvík.
Helgi Sæmundsson, Miðtúni 60, Rvík.
Kaupendum er vinsamlega bent á að senda áskriftargjaldið-
65,00 krónur, til afgreiðslunnar sem fyrst til þess að spara iuU'
heimtukostnað. Öllum fyrirspurnum varðandi útgáfuna, sV°
og pöntunum, svarað um hæl.
Utanáskriftin er: Eimreiðin h.f., pósthólf 272, eða Stór-
holt 17, Reykjavík.
AFGREIÐSL UMAÐ UR.