Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Síða 25

Eimreiðin - 01.09.1970, Síða 25
HREINDÝR Á ÍSLANDI 169 H reindýrin í landinu hafa ver- ið talin reglulega síðan árið 1940. Fyrst af mönnum á fæti eða á ltestbaki eða einhverju aksturs- tæki, en síðan árið 1957 hafa hreindýrahjarðirnar verið taldar eftir ljósmyndum, sem teknar liafa verið úr flugvélum og hefur sú talning vitanlega verið mikl- um mun nákvæmari. Fer hér á eftir tafla, sem gefur yfirlit um tölu hreindýra á íslandi sam- kvæmt þessum talningum: Árið 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 Árið Hreindýr 1964 1700 1965 2278 1967 2555 1966 2390 1968 2891 1969 3273 Þá fylgir hér og tafla, sem sýn- ir tölu þeirra veiðileyfa, sem ár- lega hafa verið gefin út og jafn- framt, hversu mörg dýr hafa ár- lega verið felld. Ár: Heimilað að v.: Veidd hreind.: 1954 600 443 1955 600 377 1956 600 300 1957 600 202 1958 600 196 1959 600 490 1960 600 384 1961 600 268 1962 600 285 1963 600 338 1964 600 300 1965 Ekki heimiluð veiði 1966 — 1967 — 1968 600 600 1969 600 600 Þegar hreindýraveiðar hófust fyrst hér á landi voru þær ljótur og ójafn leikur. Hefur ] reim af kunnugum manni veri lýst á þessa leið: „Aðferðirnar við hreindýra- Hreindýr 150 rúml. 230 300 383 430 520 um 610 rúml. 820 urn 1000 um 1335 um 1610 vantar vantar vantar um 2000 um 2000 um 1380 um 1790 um 1882 um 2376 2213 Vantar tölur

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.