Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 27
HREINDÝR Á ÍSLANDI 171 Hreindýrahópur á Vesturöræfum, Ljósm. Ágúst BöSvarsson, ari fyrstu atlögu. En ef annað hvort mistókst, slapp dýrið úr höndum mannanna, en venju- lega ekki langt, því að hundarn- ir sáu um það og umkringdu það þegar aftur. Réðust þá menn- irnir á nýjan leik að dýrinu og þá oft með betri árangri. Þann- ig endurtóku veiðimennirnir og hundarnir árásirnar á dýrið, þar til það hné að velli af þreytu, mæði og sárum.“ Þá munu hreindýrahjarðir stundum hafa verið reknar frarn af standbjörgum, svo senr Ás- byrgi. Síðan hefur þessi veiði- skapur sem betur fer allur breytzt og orðið mannúðlegri, enda und- ir ströngu eftirliti, hvað skot- vopn og skothæfni veiðimanna snertir, eins og fyrr segir. En lrvers virði eru villtu hrein- dýrin íslendingum, þar sem þau eru auk augnayndis aðeins veiði- bráð. Við vitum að tömdu hreinarnir eru Löppum lífvætt- ur. Þau klæða þá, fæða þá og láta þeinr í té efni í rekkjuvoðir, tjöld og húsnæði, auk þess, sem þau eru dráttardýr þeirra. — íslenzk- um bændum sumunr hverjum eru þau og enn í dag nokkur bú- bót. Afurðir hreindýra seljast all- háu verði nú á dögunr. Kjötið þykir lostæti og hvert nreðal dýr leggur sig á um 50 kg., gönrul graðdýr komast upp í 80 kg. Hreindýrakjöt líkist fuglakjöti á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.