Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Page 43

Eimreiðin - 01.09.1970, Page 43
Tvð kvæði ♦--------------- Eftir Þorbjörgu Árnadóttur Þorbjörg Árnadóttir. N/ETURLITIR Norðurljósin geysast um geyminn í dansandi hringiðu, sveifla rauðum og grænum lindum. Eins og leiftrandi augasteinn, situr tunglið fast í skýinu. eins og regnbogahimna gneistar litabaugurinn hringinn í kring, gulir, rauðir, grænir og fjólubláir geislafingur benda á dýrð Guðs.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.