Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Page 47

Eimreiðin - 01.09.1970, Page 47
I JAKOB KRISTINSSON 191 Jakob Kristinsson. Jakob m. a. þessi orð, þegar sá maður kom í heimsókn til íslands og þeir hittust tveim árum eftir að síra Jakob fluttist heim: „Þótt ég talaði kuldalega um land mitt og þjóð, meðan ég var vestra, er það sannast sagna, að enga ósk átti ég heitari en þá að komast einhvern tíma heim. Ég þjáðist af heimþrá, þegar vestur kom. En ég hafði ekki skap til að kjökra eða kvarta, en ýfðist við volgri og öfgum þeirra, senr ekki gátu þagað um heimþrá sína.“ Svipað hygg ég, að síra Jakob hafi verið sjálfum farið, og hef reyndar munnleg orð hans fyrir því. Unr ættjarðarást Vestur-íslendinga segir hann í þessari

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.