Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Qupperneq 57

Eimreiðin - 01.09.1970, Qupperneq 57
JAKOB KRISTINSSON 201 Skömmu eftir nýárið, 22. janúar 1944, skrifar síra Jakob mér meðal annars á þessa leið: „Kæri vinur. Það er mikil skömm, að eg skuli ekki hafa skrifað þér fyrr, en um það tjáir nú ekki að tala. Ástæðan til þess er: vanheilindi og dugleysi. Sannleikurinn er sá, að eg hef verið að hálídrepast (svo að eg noti gott og gegnt alþýðu- mál) síðan síðastliðið haust: meltingin í ólagi, maginn gersamlega sýrulaus og fleira að, auk þess gerir skjaldkirtilbólga mér skráveif- ur. í nóv. síðastl. var eg að verða algerlega forfallinn. Fór þá á spítala og var þar um mánaðartíma. Er að skríða saman nú, þótt heldur hægt fari. En vegna þessa helir orkan verið svo lítil, að ekki hefir hrokkið til allra nauðsynlegustu starfa embættis míns, hvað þá ann- ars. Það er bezt, að eg segi þér það (en samt í trúnaði) að eg hefi þegar sagt af mér embætti (munnlega við ráðherra, geri það skrif- lega seinna) og mun þá ekki fara dult með það, en það er ýmsra hluta vegna hagkvæmara í bili, að kasta því ekki út. Ástæður fyrir þessu: heyrnardeyfa, sem alltaf fer vaxandi, og aðrir kvillar. Geri ráð fyrir að flytja í kofa, sem eg á norður í Reykhúsum í Eyjafirði, í júlí eða ágúst næstkomandi — og lilakka til þess.“ Síra Jakob gerði alvöru úr þeirri ætlun að segja lausu embætti sínu. Af skólamönnum var hans mjög saknað sem fræðslumálastjóra fyrstu árin eftir að hann lét af því starfi. Þeirn var sæmd að honum í því sæti. Hann var spakur að viti, góðgjarn og viðmótshlýr. Auk þess var hann einn af málsn jöllustn og ritfærustu mönnum þjóðar- innar. Suma lieyrði ég láta í Ijós vonbrigði sín yfir Joví, að hann skyldi hætta aðeins rúmlega sextugur að aldri. Þeim fannst hann vel geta gengt stöðu jaessari lengur. En orð hans sjálfs, Jnau sem vitn- að var í hér að framan, sanna, að gild rök lágu til jtess, að hann dró sig í hlé, enda var hann flestum ólíklegri til að svíkjast undan merkj- urn eða bregðast J)\ í, sem honum var til trúað. Hann lét einnig verða af því að flytjast í „kofa“ sinn að Reykhúsum í Eyjafirði, eins og hann hafði tjáð mér, eigi alllöngu eftir að hann hafði skilað af sér. Hitt er svo annað mál, að tilhlökkun hans eða draumar um bættan hag norður J>ar rættust ekki Jiegar i stað, nema þá að nokkru leyti og á annan hátt en við hafði verið búizt. VL Við þennan síðari flutning síra Jakobs Kristinssonar að Reyk- húsum hófst nýr og að líkindum óvæntur Jaáttur í lífi hans, og hon-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.