Eimreiðin - 01.09.1970, Page 61
JAKOB KRISTINSSON
205
að efni, ritaðar á Indíánasumri síra Jakobs. Meðal þeirra er merkileg
og löng grein urn Áfanga Sigurðar Nordals prófessors, er birtist í
Helgafelli 1946. Óvíða birtist manngildis- og umbótahugsjón síra
Jakobs betur en í rökræðum hans um þessa ágætu bók. Ritgerðin
Skáldskapur Guðmundar Frimanns, er síra Jakob birti í Eimreið-
inni 1952, er ýtarleg ritskýring á ljóðum þessa skálds, þeim sem
birzt höfðu fram að þeim tíma, og það langmerkasta, sem um Guð-
mund Frímann hefur verið skrifað. Er auðsætt af (illum þessum
vönduðu ritgerðum, svo og fleiri greinum svipaðs efnis, svo sem
ýmsum styttri umsögnum um bækur, að síra Jakob hefði skipað rúm
sitt með sæmd sem bókmenntafræðingur og gagnrýnandi, ef hann
hefði lagt jrau störf fyrir sig.
Sumir menn leggja árar í bát, þegar þeir hafa látið af embættis-
og skyldustörfum, setjast í helgan stein og verða ellihrörnun að
bráð. Því var ekki jrann veg háttað með síra Jakob. Að vísu lifði
hann kyrrlátu lífi, eftir að jrau frú Ingibjörg settust að í Reykjavík.
En hrörnun varð ekki á honum séð lengi vel, og reyndar aldrei
enda gripu hann föstum tökum áhugamál, sem hann starfaði að nreð
hrifningu og hugarljómun. Mér gleynrist seint fyrsta heimsókn nrín
til þeirra hjóna að Bárugötu 7, þar senr jrau bjuggu fyrstu missirin
í Reykjavík. Hann kynnti nrig fyrir frú Ingibjörgu nreð aðdáun og
djúpum þakkarhreim í rómnunr á þann hátt, að Jretta væri nú kon-
an, senr hefði tekið sig að sér. Var auðheyrt, að hann taldi hana
sem engil af lrinrnum senda. Og vissulega reyndist lrún honunr eins
konar fylgjnengill, eigi síður en Espónína Sabínusi í hellinum eða
Auður Gísla í útlegð hans, er síra Jakob lagði svo fagurlega út af i
grein sinni, Tvær konur, senr áður er á minnzt. Hann var að vísu
enginn vargur í véum eins og Júlíus Sabíníus eða útlægur skógar-
nraður senr Gísli Súrsson. En nrér fannst hann alltaf nokkurs konar
gestur í lreinri vors oft og tíðunr miskunnarlausa mannlífs, er hann
trúði þó þrátt fyrir allt á og lreilbrigða framþróun þess, enda voru
öll lrans ævistörf þeirri hugsjón helguð.
Yfir kaffibollanum hjá þeinr frú Ingibjörgu og síra Jakob bai
nrargt á góma í þessari heimsókn. En tíðræddast varð honunr um bóf
eftir franskan höfund, Leconrte du Noúy, senr hann jrá hafði ný
lokið við að lesa og var nrjög hrifinn af, taldi hana fela í sér lausn á
lífsins gátu og ætti brýnt erindi til allra, ekki sízt á þeim viðsjár-
verðu tínrunr, er þá voru, þegar nrargir óttuðust, að heimurinn væri
að fara í bál og brand. Þetta var annaðhvort 1947 eð ’48. Kvaðst