Kennarinn - 01.12.1898, Side 26
-40 -
OlUJGG l'ON.
Einn sinni |)egar 1-úter var kennari i Wittenberg. kom luinn ab vitja
eins lærisveins síns, sein lá hættulega veikur. Þessi lærisveinn hafði \érið
nokkuð gáskafullur og vir/.t lítið sinna andlegum efnuin. I ,úter sagði \ ið
liann: “IJvað getur [>ú nú tekið ineð þér, ef guði |>óknast itð taka ]>ig'
héðan úr heiininuin?” “Alt gott, faðir ininn, alt gott”, svaraði hinn ungi
maður. “En livernig getur ]>ú vei all syndari l.aft i.okkuð gott að bjóða
guði?” spurði Lúter. “Jú, laðir minn,” svaraði lærisveinninn. “ég iiiiin
bjóða honuin sundurkramið og sundurinarið hjuita, sem laugað erhinu dyr-
mæta blóði Jesú Krists.” “Far ]>ú í friði”, svaraði Lúter. “Guð mun
takii á nióti |>ér ng fagna |>ér sem gesti sínuin á himnuin."—En hve einfalt.
að sáluhjál|)arráð guðs er, en liversu örðugt gerir syndin og vantrúin ]>að
J><5 ekki! Þýtt.
AFSLÁTTUIi. Oeir sunnudagsskólar, sem í einu lagi jianta ekki færri
en 20 ex|>1. af KeniKiranuiit, til útbytingar í skólanum, geta fengið af-
slátt er nemur tíunda parti liins vanalega verðs, ]>(') svo að eins, að full
borgun fylgi og blöðin inegi öll sendast til eins manns. Þetta gerum vér
til ]>ess að gera sunnudagsskólunum sem léttast fyrir.
En |>að verðuin vér að taka fram, að ekki getum vér geíið frekari afslátt
og ekki borgað fyrir útsölu. Blaðiðer selt svo ódýrt, að slíks eru ekki
dæmi hér vestra. Vér búumst við, að ]>eir, sem fyrirtækinu annars eru
hlyntir, skoði ]>llð sem eitt af fyrirtæk jum kirkjunnar og söu fúsir að vinna
fyrir ]>að af ]>eirri ástæðu. Óllu, sem inn kann að kania fram yíir jirenlun-
arkostnaðinn, verður vurið til að bæta og fullkoinna blaðið sjálft.
SYNISBI.ÖÐ. Oettu númer Kennarans er til sýnis sent ýrasúm
mönnum, sein ekki eru kaujiondur, ensem vér sjálíir J>ekkjum persónulega
eða liefur verið bent á, sem væntanlega kaupendur. Biðjum vér J>á að
lesa vel blaðið,og ef ]>eim J>ykir árgangur J>ess 50c virði, að senda oss J>á.
oða umboðsmönnum vorum, j>öntun á blaðinu hið fyrsta. All-mörgum
inönnum á Gardar er t. d. blaðið sent í ]:etta sinn til sVnis og biðjum
vér J>á, sem gerast vilja kaujiendur [>ess ]>ar, að snúa sér til herra Sigfús-
ar bóksala Bergmanns.
KENNAHINN.- Oöicial Sunday Scliool paper of tlie Icelandic Lutlieran Cliurcli
in Anieriea. Editor, 15. B. Jónsson; Minneota, Minn. Associate editor, .1. A. Sig
urdson, Akra, N. I). Published montlily at Minneota, Minn. by S. Tb. Westdal.
Entered at tbe postoliiee at Minneota, Minn. as second-eiass matter.