Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1915, Page 14

Ægir - 01.09.1915, Page 14
124 ÆGIR 4. Á hverjum 100 kg af full- verkaðri löngu.............. — 5. Á hverjum 100 kg af full- verkaðri keilu.............. — 6. Á hverjum 100 kg af full- verkuðum upsa............. 7. Á hverjum 100 kg af full- verkuðum Labradorfiski... — 8. Á hverjum 100 kg af full- verkuðum harðfiski........ — 9. Á hverjum 100 kg af full- verkuðum blautfiski í ís eða frystu......................... — 10. Á fiski upp úr salti telst gjaldfrjálst verð á hverri tegund 40% lægra en á full- verkuðum fiski sömu teg- undai’. 11. Á hverri tunnu (108—120 lítra) af síld ............. — 12. Á hverri tunnu (105 kg) af meðalalýsi.................. — 13. Á hverri tunnu (105 kg) af öðru lýsi .................. — 14. Á hverri tunnu (112 lcg) af saltkjöti .................. — 15. Á hverju kg af þveginni, hvítri vorull .............. — 16. Á hverju kg af þveginni annari ull.................. — 17. Á hverju kg af smjöri ... — 18. Á hverju kg af sauðargær- um (miðað við þyngd á þeim ósöltuðum og óhertum) — 19. Á hverju selskinni ......... — 20. Á sauðkindum á fæti, hvert kg i lifandi þyngd á...... — 21. Á hverju hrossi............. — 55,00 37,00 30,00 36,00 72,00 20,00 20,00 70,00 30,00 78,00 2,00 1,30 2,00 1,00 5,00 0,40 120,00 4. gr. Gjaldið er 3 af hundraði af hinum gjald- skylda hluta vöruverðsins. Skal það greitt áður en skip það, er tekur vöruna til flutn- ings, er afgreitt frá útflutningshöfn henn- ar, hvort sem skipið fer með vöruna til útlanda rakleitt eða til umskipunar í ann- ari höfn innanlands. Lögreglustjórar inn- heimta gjaldið og fá í innheimtulaun 2°/o. Skal gjaldið greiðast í peningum eða í á- vísunum, er gjaldheimtumaður tekur gildar. 5. gr. Sjerhver sá, er sendir á stað til útflutn- ings fyrnefndar vörur (sbr. 3. gr.), er skyldur að fá gjaldheimtumanni í hendur samrit, eða staðfest endurrit, af farmskrám þeim eða öðrum hleðsluskjölum, er skip- inu fjdgja. Svo er hann og skyldur til, að gefa skriflegt vottorð, að viðlagðri æru og samvisku, um vörumagnið, og, ef varan er þegar seld, um söluverðið (sbr. 2. gr.) og söluskilmála. 6. gr. Hafi lögregiustjóri grun um, að rangt sje sagt til vörutegunda eða vörumagns í skipi, skal hann láta rannsaka farm skip- sins, áður en það er afgreitt frá höfn. Nú er gjaldskyld vara samkvæmt lögum þessum send burt óseld, eða sá er sendir, veit ekki söluverðið, eða gjaldheimtumanni þykir skýrsla hans um söluverðið ófull- nægjandi, skal þá gjaldheimtumaður upp- kveða verðið sjálfur sem næst því, er hon- um er kunnugt um verð á sömu vöruteg- unáum samtímis, og þó eigi lægra. Geti sá, er gjaldið greiðir, innan 6 mánaða, sannað með fullgildum söluskilríkjum, að verðið hafi verið tiltekið of hátt, fær hann endurgreitt það, er oftalið var af gjaldinu. 7. gr. Nú hefir útflytjandi keypt af framleið- anda og selt aftur, eina eða fleiri af vöru- tegundum þeim, sem nefndar eru í 3. gr., áður en lög þessi öðlast gildi, en er ekki búinn að senda þær frá sjer, eða taka á móti þeim frá framleiðanda, og á útflytj-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.