Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1915, Blaðsíða 2

Ægir - 01.11.1915, Blaðsíða 2
144 ÆGIR Róðratal Pjeturs Bjarnastnar á Hákoti í Innri-Njarðvik innan Gullbringusýslu, frá því fyrst hann var formaður 15 ára gamall, yfir ailar vertíðir ársins. Arataia 'Vetrarvertiö Vorvertíð Haustvertíö r Yfir árið Túrar Róðmtala Hlutatala Hóðratala Iilutatala Róöratala Hiutatala Róðratala Hlutatala 1851 35 421 41 1472 )) )> 76 1893 1 1852 42 700 46 2143 )> )> 88 2843 2 1853 37 345 42 1460 )) )) 79 1805 3 1854 41 515 44 1357 » )> 85 1872 1 1855 35 310 48 1501 » )) 83 1811 2 1856 30 431 51 1723 )) )) 81 2154 3 1857 28 312 50 1555 » )) 78 1867 3 1858 30 453 44 1783 )) » 74 2236 4 1859 28 531 45 1444 » )) 73 1975 3 1860 35 253 46 1804 30 635 111 2692 4 1861 34 40 44 1521 41 980 119 2541 5 1862 29 171 38 1292 42 1100 109 2563 4 1863 32 475 32 1448 42 930 106 2853 5 1864 38 430 24 570 25 22S 87 1228 5 1865 28 141 16 566 41 750 85 1457 6 1866 30 110 21 775 53 1062 104 1947 4 1867 37 250 )) )) 50 1103 87 1353 5 1868 26 72 1 40 37 550 64 662 5 1869 29 160 )) )) 62 1083 91 1243 5 1870 30 373 » )> 36 690 66 1063 6 1871 34 293 )) )) 16 215 50 508 4 Saintals ... 688 6786 633 22454 475 9526 1796 38566 80 Jeg vil geta þess við skýrslu þessa, að þar sem ekkert er útfært í rúbrikkurnar á haustvertíðunum nefnilega tvisvar, kem- ur til af þvi, að þær vertíðir var jeg há- seti hjá öðrum, [en í skýrslur þessar set jeg ekki nema þær vertíðir, sem jeg hef sjálfur verið formaður. Sömuleiðis þar sem ekkert er útfært i rúbrikkurnar á vorvertiðunum nefnilega í 4 vor, kemur til af því, að jeg reri þá ekki sökum anna við hreppstjórnina með íleiru. í siðasta dálki til hægri handar eru allir túrar eða sjóferðir er jeg hefi farið bæði eftir beitu, mó og vörum, bæði inn í Hvalfjörð, Reykjavík og víðar. Ennfrem- ur vil jeg geta þess, að á þessu 21 árs tímabili hef jeg róið, stundum með ann- an mann á bát, stundum með 4 menn á fjögramannafari, sfuudum á áttrónu skipi með 9—10 og 11 menn. A öllu þessu tímabili er skýrslan ber með sjer hefur Drottinn leitt mig dásamlega á þeim hættusömu hafsins öldum. Hákoti viö Innri-Njarövik i febrúarm. 1872. Pjetur Bjarnason.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.