Ægir - 01.11.1915, Blaðsíða 9
ÆGIR
151
keri er að ræða, ef skaðabætur
eru á annað borð greiddar fyrir
þau (sjá síðar).
e. Fyrir bilun á siglutrjám og siglu-
yiðum, þegar þau eru meira en
2 ára gömul.....................7s
f. Fyrir bilun á festum og bátsdrek-
um.............................. 7«
g. Fyrir bilun á málningu og gyllingu */s
Við útreikning skaðabótanna fyrir bil-
anir þær, sem nefndar eru í stafliðunum
a, b og c, er aldur skipsins talinn frá
þeim degi, er það i fyrsla sinn hóf sigl-
ingu, og aldur mótorsins og vjelaum-
búnaðs þess, er honum fylgir, frá þeim
degi, er mótorinn var settur nýr i skipið.
Ef mótorinn hefir ekki verið nýr, þegar
hann var seltur i skipið, verður að taka
það skýrt fram og skýra frá aldri hans i
virðingarvottorðinu, sem lagl ertilgrund-
vallar fyrir vátryggingunni.
Fyrir bilun á skipsskrokknum, er staf-
ar af ofviðri úli á rúmsjó, eru aðeins
greiddar skaðabætur að 3/s hlutum, eftir
að frádráttur sá hefur verið gerður, sem
nefndar eru í staílið a.
Frá skaðabótafjárhæðinni er ávall dreg-
ið það verðmæti, sem liggur i hinum
biluðu munum, eins og þeir eru.
Lækknn sú, sem reglugerðin fyrirskip-
ar að gera á skaðabótum fyrir bilun á
skipsskrokknum (7e) og fvrir bilun á
siglutrjám og sigluviðum (7s), fellur
niður fyrstu 5 árin við þan skíp, sem
hafa verið flokkuð eða fengið vottorð
um að smið þeirra hafl verið háð eftir-
liti, sem Samábyrgðin hefur tekið gilt.
Fyrir leka skal einungis greiða skaða-
bætur þá er hann stafar af því, að skipið
hefur rekist á, nema um sameiginlegt
sætjón (havari grosse) sje að ræða.
Fyrir botnmálningu, sem er eldri en
6 mánaða, greiðast einungis hálfar skaða-
bætur, en fyrir botnmálningu sem eldri
er en 1 árs, greiðast engar skaðabætur.
Þá er batur þilskips, hvort sem hann
er með mótor eða ekki, bilar eða ferst
eftir að úl úr höfn er komið, verður
tjónið einnngis bætt, ef það hefur að
borið annaðhvort meðan báturinn var
reyrður á þilfari eða hengdur upp undir
bjálka eða meðan verið var að nota
hann til fiskiveiða (t. d. til þess að flytja
eða sækja veiðarfærin). Aftur á móli er
báturinn ekki vátrygður, þegar fiski er
hætt og hann liggur ónotaður við skipið,
og heldur ekki þegar hann er hafður í
eftirdragi á siglingu. Ennfremur er það
skýlaust ákveðið, að fyrir tjón það, sem
kann að verða á bátnum, meðan verið
er að draga hann upp i skipið, verða
ekki greiddar skaðabætur, nema bátur-
inn sje dreginn upp jafnskjótt sem búið
er að nota hann.
Um sldp, sem klædd eru að utan með
málmþynnum, er það ákveðið, að málm-
þynnuleggingin skuli vátrygð með, svo
að allar þær skemdir, sem á henni kunna
að verða, eru Samábyrgðinni öldungis
óviðkomaudi. Sama er og að segja um
allan þann hostnað, er hlýst af þvi, að
taka verður i burtu málmþynnuhúðina
lil þess að gert verði við skipið og setja
hana á aftur.
Samábyrgðin ber ekki ábyrgð á þvi
tjóni, er vátrygt skip verður fyrir meðan
það er notað til annars en fiskiveiða, fiski-
flutninga eða björgunar á mannslífum,
sbr. þó ákvæðið um að hjálpa úr háska
öðrum skipum, sem vátrygð eru í Sam-
ábyrgðinni eða öðrum fjelögum, sem
samið hafa við Samábyrgðina um slíka
hjálp. Ennfremur er leyft að draga skip
og takast á hendur smávegis vöruflutn-
inga.
Skaðabætur fyrir tjón á gufuskipum