Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1916, Blaðsíða 5

Ægir - 01.04.1916, Blaðsíða 5
9. á Bj örg-unarskip. Á hverju ári fáum vér bendingar um, að lími sé kominn til þess að Iandið eign- ist björgunarskip. Fvrir nokkrum dögum bjargaði fiskiskipið »Esther« 38 mönnum úr sjávarháska og frá opnum dauða, og mótorskipið »Freyja« bjargaði í saina veðrinu 10 mönnnm. Af hreinni tilviljun eru þessi skip, sem bjarga, stödd á réltum stað, en þau eru þar án áætlunar. Bála hefur rekið undan landi og öllum er það Ijósf, að þeir munu í nauðum staddir. Tekist hefur þó að fá gufuskip úr Reykja- vík til þess að leita, en það tekur tima og hælt við að þar sem langur aðdragandi er, muni áraugur ekki mikill, og' auk þess er engin vissa fyrir, að slík skip séu til taks hvenær sem kallað er. Ef landsmönnum yrði það ljóst, að hjer þarf eilthvað meira en orðin tóm eða ritgerðir í blöðum um þetta alriði, þá væri ekki úr vegi að hugleiða, hvernig slikt skip ætti að %’era, og vildi jeg leyfa mjer að korna með bendingar í þá átt frá mínu sjóuarmiði, og að aðrir kæmu svo með þær frá sinu, því málefnið er þess vert að það sé alhugað. Skip af sömu gerð og frakknesku spitalaskipin, sem hingað hafa komið, álit jeg liið á- kjósanlegasla, því auk þess að vera hjörg- unarskip, ælli það um leið að vera spítala- skip. Sjávarútvegur fer sívaxandi, og flest- um er kunnugl, hve oft fiskimeun sýkjast, ■. 4.-5. einkum á verlíðinni. Þá er íiskað þar við landið, þar sem engar hafnir eru í nánd; það kostar Iangar siglingar og geta útgerð- armenn og fiskimenn hest skýrt frá, hvað þær kosta, þegar sigla þarf langar leiðir frá besta alla, til að leggja veikan mann á land. Á vertíðinni ætti skip þella að vitja íiskifiolans eins oft og tími leyfði, en aðal- starfið ætti þó að vera, að hafa gætur á bátum í vondum veðrum, aðstoða þá til að ná landi, hjálpa þeim, sem í nauðuin væru staddir, og yfirleitt revna að bjarga lífi og eigum manna, og þar eð skipið væri útbúið í samræmi við starfið, mnndu hátar siður brotna við það í stórsjó, en við hlið á skipi, sem ekki er undir slíkt búið. Vitum fjölgar hjer óðum; þeir þurfa að fá sinar nauðsynjavörur á liinu stutla sumri og i mörg horn er þar að líta. Til ilutniuga til vitanna eru tekinn leiguskip, eða bátar og mun stundum ganga ógreilt að fá íleytu. Björgunarskip og flulninga- skip lil vitanna virðist því mega sameina hjer, þar sem aðalhátagæslan væri meðan veðrin eru verst og fleslir á sjó, vertiðinni. Leiðir mætti mæla á skipinu og leggja leiðardufl og m. fl. og það mundi sannast að kæmist slíkt skip hingað og tæki til starfa, mundi verkefni verða nóg. Það ælti að hafa klefa til þess að geta lekið á móli sjúklingum og læknir yrði á því að vera. Eflaust yrði slíkt skip nokkuð koslnaðar- samt landinu, en hjer er lika mikið í húfi, ÆGIR. MÁNAÐARRIT FISKIFJELAGS ÍSLANDS irg. Reykjavik. April, Maí 1916. Nr

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.