Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1916, Blaðsíða 15

Ægir - 01.04.1916, Blaðsíða 15
ÆGIR DO Hrogn, engin verzlun ennþá, en gjörL ráð fyrir 30—50 kr. fyrir tunnuna eflir gæðum. Þorskveiði Norðmanna. Til 18 mars var þorskveiði þeirra, sem hjer greinir, með samanbnrði við i fyrra. Fiskað. Saltað. Herl. Lifur. Plrogn. { ár 19,4 mill. 15,3 mill. 2,3 mill, 24,283 In. 38,307 In. í fyrra. 30,0 — 23,0 — 6,5 — 28,044 — 41,885 — Eins og sjá má er aíli Norðmanna mikið minni, en í fvrra, og fer mestmegn- is jafnóðum til þýskalands. Þar að auki eru birgðir mjög þrotnar á Spáni og Ítalíu og er því úllit fyrir að verð á fiski og fiskiafurðum verði ennþá hærra en í fyrra. í verslunarlieiminum eru flutningsgjöldin mjög mikið áhyggjuetni fyrir alla, að svo stöddu lítur ekki út fyrir neina lækkun á þeim, fremur hið gagnslæða, og verður því verð á öllum nauðsynjavörum lilutfallslega hált. Margar uppástungur hafa komið frain í þá átt að setja skorður við þessum sihækkandi flulningsgjöldum, einkuin á Englandi, en menn bafa ekki ennþá þóttst gela fundið ráð er dugar. Hið einasta er Englendingar hafa treyst sjer til í þessu efni er að setja lög um bann gegn innflulningi á ýmsum ónauðsynlegum vörum og yfir höfuð að sljórnin ljeti hafa mjög strangt eftirlit með öllum vörnflutningum, vörur væru ekki lálnar hrúgast saman við skipakvíar eða við járnbrautarstöðvar og að öll af- greiðsla væru látin fara fram eins iljólt og auðið yrði Fjelag útgerðarmanna (Chamber of Shipping) í London, hefur nýlega lialdið ársfund og voru mörg inál rædd snertandi siglingar og flulningsgjöld. Par var ályktað að háverð á flulningsgjöldum væri aíar óheppilegt að lögleiða þar sem að af því mundi leiða, að verslunarfloli hinna hlutlausu landa, er nú sigldi með vörur til Bret- lands mundi Ieita sjer flutninga annarsstaðar, og við það mundi verða lilfinnanlegur skortur á breskum markaði. Annað atriði setn rætl var um á þessum fundi var samkeppni milli Þýskra og austurriskra skipeiganda annarsvegar og breskra og bandamanna þeirra hinsvegar eftir slríðið. Og var fundurinn þvi meðmæltur að Miðveldin yrðu að bæla fyrir það tjón er þau hefðu ollað á skipum Bandamauna og hlullausra landa, með þvi að þeir yrðu að láta af hönduiu skip á móti skipi þar til fullar bætur væru fengnar. Hvernig þetla atriði verður útkljáð á sínuin tíma er ekki liægl að segja um að svo stöddu. Hinn 16/s voru flutlningsgjöld frá England sein lijer segir fyrir smálestina: Dunkirk 37/6 Loire 57 fr. Bordeux 63 fr. Lisbon 50 sh. Barcelona 70 sli. Vesl Ítalía 97/6 íslands 50 sh. Gildi peninga 26 mars. 100 mörk kr. 62,20. 1 £ kr. 16,55. 100 fr. kr. 59,00. 100 gyilini kr. 149,50. 100 dollars kr. 352,00. Kornvörur, kol og salt hækkandi og veiðafæraefni, einnig skortur á veiðarfær-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.