Ægir - 01.04.1916, Blaðsíða 16
56
ÆGIR
um og gildandi útflutningsbann gjörir mjög örðugt með að fá þau. Tómar sildartunnur
hafa stígið í 10 kr. eru nú lækkandi.
Skipin Botnia, ísland og Ceres, sem komu liingað þessa dagana hafa haft með-
ferðis nær þvi fullfermi af saltíiski, sem selt hafði verið að mestu leyli fyrirfram, og
hefur þessi aðflutningur liaft þau áhrif á markaðinn, að fiskur er nú sem stendur ó-
seljanlegur nema fyrir lægra verð. Aftur á móti má húast við því, að ef elcki koma
rneiri birgðir að heiman fyrsl um sinn — sem helst ekki má eiga sjer stað — þá
hækkar verðið hjer lljótt aftur. Það hefur einnig haft slærn áhrif á markaðinn lijer,
að enskir fiskikaupmenn sem keypt liafa fisk heima til að selja á enskum markaði,
liafa vegna verðfalls á fiski í Englandi, sent fiskinn tii sölu hjer.
Þur fiskur er hjer nær uppseldur, en fiskikaupmenn hjer eru byrjaðir að þurka
fiskinn er þeir hafa fengið að heiman, enda er veðrállan hagstæð nú siðustu dagana.
Bergen 28. mars.
Sala á fiski hefur ekki ált sjer slað síðuslu daga. Verðið rná þó álíta svip-
að og áður.
Vorsild hefur verið seld á 50 kr. og þar yfir, hver lunna, 80—85 kil. Njt voi-
síld er á fiskislöðvunum áframhaldandi borguð með 45 kr. málið.
Meðalahjsi hreinsað er selt á 400 kr. lrver tunna. (í verslunarskeyti frá í dag
frá kaupmannasamkomunni í Bergen, til enskra viðskiftamanna, er lireinsað meðala-
lýsi með umbúðum talið 475 kr.). Annað lýsi 315 kr. tunnan.
Sildveiði mun nú mega telja bráðlega á þrolum. Vetrar- og vorsíldaraflinn
hefur numið rúmum 65 milj. kr.
Porskveiðin hefur (til 25. þ. m.) numið því sem hjer segir. Samanbutður við
3 síðuslu ár.
1916 1915 1914
Þorskur í mill 26,3 36,4 45,1
Hert — 2,4 7,1 5,8
Sallað — 22,0 28,6 38,S
Meðalalýsi liektol 32,475 32,400 34,590
Lifur — .. .. 3,312 5,933 7,361
Hrogn — 49,716 47,353 57,009
nýjum siægðum fiski, hefur i Lofoten i verið sem hjer segir
Fiskur hausaður og alslægður 27—30 aur. kil. Lifur 120—130 aura liter, hrogn
12—33 aura liter.
Gcnua 11. marz.
Verð á fiski má álíla að sje hjer mjög slöðugl, og hefur siðuslu dagana verið
horgað, sem að neðan greinir:
Þyrsklingur á 160 líra 100 kil.
Ýsa á 150 — 100 —
Labrador á 125 — 100 —
að frádregnum 4°/'o vegið og selt frá birgðahúsum í Genua.
Fyrirlyggjandi byrgðir af liarðfiski og sallíiski eru nægar, en mundu þó tæp-
ast duga út föstuna undir venjulegum kringumstæðum. Hið háa verð á fiski undan-