Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1916, Blaðsíða 13

Ægir - 01.04.1916, Blaðsíða 13
ÆGIR 53 íund, lagði þá nefnd sú, sem kosin var á síðasta fundi fram álil sitt um vá- tryggingar- og samvinnumál sjómanna, svo hljóðandi: a. Nefndin álítur: að allir sjómenn sjeu skyldir að vátryggja sig sjálfir. Komi það íyrir að einhver fari sjóferð óvá- trygður, skal hann samt sem áður álít- ast vátrygður, en þá ber honum að greiða þrefalt vikuiðgjald fyrir hvern sólarhring. Ennfremur álítur nefndin að iðgjald og vátryggingarupphæðir megi hækka, og telur eftir atvikum sanngjart, að úlgerðir taki þátt i iðgjöldunum, líkt og verið heíur að undanförnu«. — Eftir töluverð- ar umr., var þessi till. nefndarinnar samþ. í einu hljóði. b. I3á var tekið til meðferðar sam- vinnumál. í því máli kom nefndin með svohljóðandi álit: »Nefndin álitur mjög heppileg samtök um olíukaup«. — í sambandi við þetta urðu töluverðar umræður um saltkaup, en að loknum umræðum var till. nefnd- arinnar samþ. í e. hlj. I deildinni eru 17 meðlimír. Tekjur deildarinnar eru ekki aðrar en árstillög meðlima, voru því í sjóði við áramót aðeins: Kr. 29,38. Þar eð ekkert fleira markvert er irá deildinni að segja, lúluim vjer hjer með skýrslu vorri. Virðingarfylst. Flateyri 26. marz 1916. Jón Eyjóljsson (formaður). Hini'ik B. Porláksson. (ritari). líífluítar sjávarafurðir áríð 1915. Ur skilagreinum sýslumanna og bæjar- fógeta fyrir útflutningsgjaldi af sjávaraf- urðum hefur verið dregið yfiriit yfir úl- flutning á vörum þessum síðastliðið ár og skal liér skjut frá niðurstöðunni. Fiskiafurðir. Af s a 1 t f i s k i og hertum fiski voru Ilutt út 1915 alls 230,257 lidr. kg. Er það töluverl meira en undaníarin ár, því að 1914 var aðeins flutt út 213,000 hdr. kg. og 1913 210,000 hdr. kg. — Afhálf- v e r k u ð u m f i s k i var flutt út 19,414 hdr. slk. eða hjerumbil jafnmikið og 1913 (19,700 hdr. stk.), en 1914 voru aðeins flutt úl 9,200 hdr. slk. Af s í 1 d var útflutt alls 383,104 tunnur. Hefur síldarútflutningur aldrei verið líkt því eins mildll áður. 1914 var hann 277 þús. lunnur, en 1913 217 þús. tunnur, og var það meiri útflutningur en nokkurt ár þar á undau. Af útflutningnum 1915 kem- ur á Eyjaíjarðarsýslu og AkurejTÍ 351 þús. tunnur, á Þingeyjarsýslu 20 þús. tunnur og á Ísaíjarðarsýslu og ísafjörð 8 þús tunnur. Af h e i 1 a g f i s kji var flult út 212 hdr. kg. árið 1915, líkt og Lvö næslu árin á undan (218 hdr. kg.) — Af laxi var flutt út 162 hdr. kg., en árið á undan 224 hdr. kg. Af s u n d m a g a hefur verið flult út 683 hdr. kg., en árið á undan aðeins 291 hdr. kg. og 1913 371 hdr. kg. Aftur á móti hefur útílulningur á li r o g n u m minkað. Af þeim voru aðeins útfluttar 1,807 lunnur árið 1915, en árið á undan 2,500 tunnur og árið 1913 3,100 lunnur. Af allskonar 1 ý s i nema hvallýsi, svo sem þorskalýsi, hákarlslýsi, sellýsi og síld- arlýsi hefur flutst út árið 1915 alls 34,655

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.