Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1916, Blaðsíða 18

Ægir - 01.04.1916, Blaðsíða 18
58 ÆGIR Heima. Erindreki Fiskifjelagsins, hr. Matth. Ólai'sson er nú á ferðalagi kringum landið — lagði hann á slað hjeðan 13. apríl. Vjelfræðingur ðl. Sveinssou er um þessar mundir í Reykjavík, hef- ur hann verið prófdómari við vjelfræðis- próf það, er nýlega var haldið við hinn nj'slofnaða vjelfræðisskóla. HásetaverkMl almennt byrjaði hjer sunnud. 30. april — og stendur yfir þegar Ægir fer i prent. Steinoiía Fiskifjelagsins er uppseld og hefur olía stigið hjá olíufjelaginu, síðan birgðir Fiski- fjelagsins seldust. I’rófin við Stýrimauuaskólanu i Reykjavík, stóðu yfir dagana frá 10.—29. apríl. Prófdómendur voru Hann- es Haíliðason og Sveinbjörn Egilsson. Þessir tóku próf: í. Hið almenna stýrimaimaprój. Aðaleink. 1. Aðalsteinn Magnússon..... 85 stig 2. Alexander Jóhannesson ..... 95 — 3. Anton Árnason............. 100 — 4. Björn Árnason ............. 91 — 5. Davíð Sigurðsson........... 83 — (i. Egill Jóhannsson ........ 108 — 7. Erlendur Sigurðsson....... 103 — 8. Ingvar Tómasson............ 91 — 9. .Tón Sigurðsson ........... 81 — 10. Karl Guðmundsson .......... 97 — 11. Kjartan Stefánsson......... 85 — 12. Loplur Bjarnason.......... 100 — 13. Magnús Guðmundsson....... 92 — 14. Óskar Árnason.............. 85 — 15. Óskar Bergsson............. 71 — 16. Pjetui' Gíslason.............. 75 — 17. Pjetur Maack.................. 98 — 18. Þorsteinn Jónsson............. 59 — 19. Þórður A. Þorsleinsson....... 81 — Hæsta einkun, sem nokkur hefur náð við þetla próf, við stýrimannaskólann hjer eru 109 stig. 7/. Fisldskipstjó rapró/. Það er í fyrsta sinni sem þelta próf er haldið við stýrimannaskólahn og tóku þessir próf: Aðaleink. 1. Andrjes Sveinsson ......... 61 stig 2. Ásgrimur Gislason......... 72 — 3. Egill Ólafsson ........... 57 — 4. Hannes Friðsteinsson...... 60 — 5. Haraldur Guðmundsson..... 61 — 6. Jens Stefánsson........... 71 — 7. Ólafur Runólfsson ........ 70 — 8. Sigurður J. Guðmundsson.... 42 — 9. Sigurður Ringsted ........ 70 — 10. Þorsteinn Ólafsson......... 51 — Vjelabátur ferst. Hrólfur frá ísafirði með 9 mönnuin. Á skírdag fór hjeðan vjelabáturinn Hrólfur frá Isafirði og ætlaði þangað vest- ur. Á föstudaginn fór vjelbáturinn Leif- ur frá ísafirði, eign sömu manna (Helga Sveinssonar og Jóh. Pjeturssonar), fram hjá Hrólfi undan Barðanum, sem er fjall milli Önundarfjarðar og Dýrafjarðar. Þegar Leifur var framundan Súganda- firði, skall á ofsarok og versta veður. Kom hann ekki til ísafjarðar fyr en seint á laugardag og ljet ilia yfir för sinni. En ekki kom Hrólíur fram. \rar þeg- ar simað í allar áttir, en ekkerl spurðist til hans. Þegar birti var leitað um firð-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.