Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1916, Blaðsíða 23

Ægir - 01.04.1916, Blaðsíða 23
ÆGIR 63 Lög um útflulningsgjald á fiski og fiski- afurðum, sem tilheyrir útlendingum, eru íneð konunglegri auglj'singu frá 24 mars, gengin i gildi í Noregi, og er aðal inni- haldið þetta: Fyrir fjárhagslimabilið frá 1. Júlí 1915 lil 30. Júní 1916 ber tollheimtumönnum að innheiinta eflirfylgjandi toll af fiski og liskiafurðum sem tilheyrir útlendingum. Borgunin greiðist af hlulaðeigandi um- hoðsmönnum, sein tilkynna vöruna til úl- llulnings og sem keypt er af mönnum bú- settum erlendis eða fjelögum, sein eiga heimili utanlands eða fyrir reikning slíkra manna eða félaga. Útflutningsgjaldið er sem hjer segir: Nýr fiskur kr. 1,50 fy rir liver 100 kil. Saltaður íiskur — 1,25 - - — 100 — Verkaður salt- fiskur — 1,00 - - - 100 — Harðfiskur — 1,50 - - — 100 — Söltuð hrogn.. — 2,00 • — — hektol. Lýsi allar teg. — 2,00 - — 100 kil. Söltuð síld .... — 1,50 - — — lunnan. Konungur getur gefið undanþágu fra greiðslu á ofannefndum tolli, fyrir eina eða íleiri legundir. Lögin öðlast gjddi strax. Hamborg 7. apríl' Verð á saltaðri síld er 126—136 mörk eftir stærð og gæðum hver tunna. Sala á saltaðri síid er bönnuð lil allra rússneskra hjeraða, sem eru nú undir yíirráðum Þjóð- verja nema ineð sjerstöku leyli — Zenlral- einkaufsgesellschafts — Miðstjórnar-inn- kaupatjelagsins, samkv. tilskipun 30 mars. London 7. april. Maximalverð á járn hefur nú verið lög- leitt í Englandi. Verö á öllum nauðsynjavörum stígur óag frá degi, orsökin er eins og annar- staðar hækkandi verð á vörunum við inn- kaup, liærri flulningsgjöld og auknir skatt- ar. Stjórnin áminnir menn um að spara bæði nauðsynjavörur og kaupa engar óþarfavörur. Meðal annars eru menn beðnir að minka sykur-þörf sína um fjóðra part. Þrált fyrir að sykur uppsker- an á Cuba er 600,000 smálestum meiri, en í fyrra, er fyrirsjáanlegt að verðið hækkar mjög mikið bráðlega. Bráðlega verður birtur framhaldslisli yfir vörur sem lögleilt hefur verið að skuli hjer eftir álítasl »Contra Bande« þar á meðal er áætlað að lýsi verði ein vöru- legundin á þeim lisla. Strangara eftirlil með öllum (lutningum á sjó, en liingað til hefur verið, er nú fyrir- skipað og þegar koinið í framkvæmd. Norðmenn hafa keypt kólanámana á Spitsbergen fyrir T1/?. mill. kr. Reiknað er út að kolalögin sem keypt hafa verið inni- lialdi um 1400 mill. smálestir. Kolin hafa verið reynd til brenslu á gufuskipum og hafa reynst ágæt. Ákveðið er að hafa vinnukraft svo mikinn við rekstur náin- anna að árlega sé unnið minst 200—300 þúsund smálestir. Norðmenn eru mjög ánægðir með kaupin. Á Frakklandi og Þýskalandi er nú lög- skipað að færa klukkuna fram um einn klukkulima, til þess að nota betur dags- birtuna og er þegar talað um að gjöra þelta víðar. Mönnum hefur reiknast lil að við þetta sparist nokkrar mill. kr. lil ljósa og eldsneytis. Stríðsvátryggingar eru nú hækkaðar um 50—100°/o.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.