Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1916, Blaðsíða 14

Ægir - 01.04.1916, Blaðsíða 14
54 ÆGIR tunnur og er það töluvert meira en und- anfarin ár (1914: 30 þús. tunnur, 1913: 29 þús. tunnur). Helmingurinn af úlllutta lýsinu 1915 var flult úl frá Eyjafjarðar- sýslu og Akureyri, Af fóðurmjöli var flutt út 3,264 hdr. kg. mestalt frá Vestmanneyjum. Tvö árin næslit á undan var úlflutningurinn aðeins 1,300 hdr. kg. (hvort árið). — Af áburðarefni (guano) var flult út 14,110 hdr. kg. mest all frá Eyjafjarðar- sýslu og Akureyri. Er það líkt og út var flutt 1913, en heldur minna heldur en 1914 (1914: 17,800 hdr. kg., 1913: 14,900 hdr. kg.). Hvalafurðir. Útflutningur af hvalafurðum er að hverfa. Tvö siðastliðin ár hefur aðeins verið ein hvalveiðastöð hjer á landi, á Hesteyri í ísafjarðarsýslu og frá 1. okt. 1915 cru livalveiðar hjer við land alger- lega bannaðar um 10 ára skeið. Árið 1915 hefur útflutningurinn verið Hkur og árið á undan, en þó heldur meiri. Af hvaliýsi íluttist út 2,698 tunnur (1914: 2,522 tn.), af hvalskiðum 66 hdr. kg. (1914: 58 hdr. kg.), af hvalkjötsmjöli 1,211 hdr. kg. (1914: 926 hdr. kg.) og af hvalguano 1,130 hdr. kg. (1914: 814 hdr. kg.). Heildarþyngdin. Svo lelst til, að heildarþyngd útflultra sjávarafurða árið 1915 hafi verið 63, 753,000 kg. Er það miklu meira en und- anfarið, því að 1914 telst til að tilsvar- andi þyngd hafi verið 51,662,000 kg., en 47,755,000 kg. árið 1913. Það er hin mikla aukning á sildarútflutningnum, sem mest hleypir frain þyngdinni. Úlflulnings- gjaldið greiðist af vörunum án umbúða og eru þær því ekki meðtaldar i þyngd- inni. Af s a 11 i íluttust 52,466 lestir árið 1915, 50 þús. lestir 1914, en 43 þús. lestir 1913. Af kolum fluttust inn 83,471 leslir 1915 og er það miklu minna heldur en árin næstu á undan. Árið 1914 voru fluttar inn 113 þús. lestir, sem er miklu meira en nokkru sinni hefur verið áður innflult og stafar sjálfsagt af því að menn hafa birgt sig upp, þegar slríðið byrjaði. Árið 1913 var inntlutningurinn 104 þús. lestir og þá með langmesta móti. (Hagliðindin.) Skýrsla frá erindrekíi Fiskifjelags íslamls orlendis Kaupmannahöfn 31 mars 1916. Verðlag á íslenskum afurðum Úorskur, afhnakkaður .... Kr. 140,00 skippund Þorskur, óafhnakkaður.... — 130,00 ---- Smáfiskur ............... — 110,00 ---- Ysa...................... — 95,00 ---- Labrador ................ — 95,00 ---- Saltfiskur .............. — 82,00—84,00 ---- Meðalalýsi frá 275—300 kr. lunnan. Annað lýsi — 210—225 — —

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.