Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1918, Qupperneq 22

Ægir - 01.01.1918, Qupperneq 22
16 ÆGIR minni en hann og stóðu hryggjaliðatind- arnir at'tan við hausinn því sem næst í gegnum magann. Það er mér ekki vel skiljanlegt, hvernig þorskurinn hefir farið að þvi að gleypa þenna örðuga bita, og enn óskiljanlegra var það, að hann skildi þó hafa lyst á litlum sildarbita og vilja stofna sér i lífsháska með því að gleypa hann. Ekki virðist græðgin minka þó að fiskarnir séu minni, og skal eg, til þess að færa orðum mínum stað, nefna mar- hnútinn. Fieslir munu kannast við að ekki vantar hann munninn. Skal eg segja dálilla sögu um reyndan og ráðsettan (o: fullvaxinn) marhnút, sem eg athugaði eitt sinn við bryggju i Reykjavik. Þar höfðu menn verið með nýveidda sild og lá þar millisild ein á botninum. Sé eg þá hvar »marsi« kemur, liægt og gætilega, eins og liouum er tílt, virðir fyrir sér sildina og hyggur hana góða til átu. Fer hann þá framan að henni, tekur um hausinn á henni, stingur honum upp i sig, þangað til að hún er komin altur að gotrauf ofan i marhnútinn, en hann hafði ekki athugað það, að sildin var jafnlöng og hann sjálfur, eða öllu lengri, og þvi ekki líklegt, að hann gæti inn- byrt hana og nú stóð hún á botni i maga hans og gat ekki komist lengra. En þetta virtist ekki gera »marsa« neitt til, hann hafði auðsjáanlega ekki annað þarfara að gera í svipinn, en að leggjast á melluna og bíða rólegur þess líma, að sildin mellist svo mikið, að hún kæmist öll niður í magann. En þá kom annað fyrir: Annar marhnútur hafði ver- ið þar á vakki og séð hvað fram fór. Hefir liann að líkindum hugsað sein svo, að ekki væri ósanngjarnt, að hann gæti fengið það af síldinni, sem stóð út úr félaga hans og fór fram á eitthvað þess háttar við hann. En það var ekki nærri þvi komandi. Hann vildi engu miðla og ætlaði að synda burt. Það gekk reyndar illa, því að síldin var stirðnuð og sporð- urinn beygður upp á við og gat mar- hnúturinn þvi ekki synt með botninum, síldin stýrði honum upp i sjóinn. Kunn- ingi hans fór þá að gerasl áleitnari, reyndi að narta í sildina og urðu úr þessu hálfgerðar ryskingar, en hinn með síldina átti erfitt aðstöðu og tók því það ráðið að reyna að flýja. Hurfu þeir þvi brátt sýn, svo að eg gal því miður ekki séð, hvernig leikurinn endaði, livort að eigandi síldarinnar fékk að melta hana i l'riði, eða hvort hinn hefir að lokum togað hana út úr honum. Þessi saga um marhnútinn sýnir að hann er feikna gráðugur, þvi að liann reynir að gleypa bita, sem er jafnstór honum sjálfum, og ef til vill hefir hon- um tekist að kyngja henni alveg, með þvi að reka hana ofan i sig með aðstoð koktannanna. Ef hákarl ætti að gleypa svipaðan bita að tiltölu, þá yrði það heill hvalur, á stærð við marsvín eða litla háhyrnu. (Frh.) -j- Tryggvi Guimarsson, f. v. bankastjóri. Næðir haust um úlhafseyna, ýmist ber lil hennar meina, bilar múr við brotna steina, bugast sókn og rofnar her foringinn þá íallinn er. Margir hafa mætir hnigið menn sem vörðu þjóðar vígið. á ýmsa lund þó af þeim ber, Tryggvi sem að sá í anda sinnar þjóðar framtíð standa

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.