Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1918, Síða 23

Ægir - 01.01.1918, Síða 23
ÆGIR á afla sjós og yrking landa athugull um manndóms spor, flesta studdi framsókn, þor. Náttúran bar námið hærra, nytsemd verka gat sér stærra framþróunar frelsis vor. Rjóðar sinnar þörf að vilja þótti’ hann flestum betur skilja; einnig margt sem örlög hylja inst við jökul fram við sjá leysa vildi ’ann læðing frá. Hafði Sveins og Haralds kosti, hættunum að jafnan brosti; hóf sitt mál og' hlýddi á. Hann var þessi mikli maður 1 máli hreinn og viðmóts glaður, heljumaki háaldraður, hærra flestum merkið bar, frægur hvar í fylking var. Átti það sem ýmsir leita, óðöl jafnt til fjarri sveíta i hugum manna hér og þar. Mældi’ ann ekki mót við tíma, mat og værðir lét hann rýma fyrir því sem þurfti’ að síma, »það var alt til skemtunar honum«, sem að hugur bar; svo er það með þá sem finna þóknun í að glæða’ og tvinna óhlutdrægni’ í aldarfar Hvort sem var til frama og fræða, foldina með rækt að ldæða, málleysingjum miðla’ og græða, mannvirkjum að ryðja braut, Trj'ggvi vann, en líminn naut. Hann var einn af hinum fáu er hugði jafnt að stóru og smáu, hjarta og vilja höndin laut. Hógvirkur við halta og' snauða, hagvirkur að lifga dauðn, 17 fljótvirkur að íylla ið auða, frjálsvirkur um þjóðarhag, stórvirkur um stétta brag. Fordyldarlaust hóf og hylli hlutfallanna náði milli: samróma við sérhvert lag. Vík svo heill frá starfi og striði; stendur nafn þilt Sögu prýði óflekkað hjá lands vors lýði, Ijós á vegum smælingjans, fyrirmynd hvers félags bands. Þú vanst dagsverk þitt með sóma, þiggur hvíld á meðal blóma, aldavinur lsalands. Þorsteinn R. Jónsson á Grnnd. Reglugjörö fyrir Bátaábyrgðarfélag Vestmanriaeyia. 1. gr. Hverjum mólorbát, sem í ábyrgð er tekinn, skal fylgja i sjóferð hverja: Traustur og góður seglbúnaður og stýri, 2 stýrissveifar eða föst járnsveif, 4 árar með ræðum, 1 krókstjaki, 2 dælur og 3 skjólur. Enn fremur akkeri, 6 faðma langur »forhlaupari« (keðja eða virstrengur), 50 faðma leguslrengur hæfi- lega sterkur, drifakkeri, áreiðanlegur áttaviti, hin lögboðnu Ijósker, þokuhorn og fáni. Þeim bátum, sem hafa legustreng úr járni, hvort heldur er keðja eða vír, skal enn fremur fylgja að minsta lcosli 20 faðma langur, hæfilega sterkur, drátt- arstrengur úr manilla. Til vélarinnar og bjargráða skal í sjó- ferð liverja með hafa minst 25 potta af

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.