Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1918, Page 25

Ægir - 01.01.1918, Page 25
ÆGIR 19 um i gildandi fiskiveiðasamþykt fyrir Vestmannaeyjasýslu, eða árlega samþykt formanna þar að lútandi. Þannig samþykt á lögraætum aðal- fundi Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja 5. marz 1917. jÉrlendur Árnason. Jón Jónsson. Árni Filppusson. Með leyfi hr. Árna Filippussonar er reglugjörð þessi birt hér, sem sýnishorn framfara i siglingum. ísfirðingar og má- ske íleiri bygðarlög hér á landi, hafa einnig reglugjörðir fyrir báta sina, en Ægir hefir ekki átt kost á að birta þær, og er þó slíkt bending til þeirra, sem eitthvað vilja laga hjá sér — og allar líkur eru til, að keppni komi i fiski- menn jafnt í þessu sem í sjósókn, því svo er hún öruggust. að öllum varúðar- reglum sé fylgt; það lýsir skynsemi en er ekki vottur hræðslu, sem þvi miður hefir verið dómur um ýmsa, sem var- lega hafa viljað fara á sjónum og skilið ábyrgð þá, sem á þeim hvíldi. Enn er engin reglugjörð komin um fólksflutninga á mótorbátum, sem t. d. i haust hafa verið miklir, en slíkt þarf að takmarka, því það er stórhættulegt, og það, sem útlendingar sjá af þvi tagi frá skipum sínum á höfnum landsins, miðar ekki til þess að afia oss þess á- lits í augum framandi manna, sem vér erum í raun og veru að keppa að, þvi eftir erlendu sníðum vér í ílestu stakk okkar og viljum fylgja menningarþjóð- um heimsins í öllu góðu, og eigum því ekki visvitandi að styrkja ranga dóma þeirra um okkur og gefa þeim ástæðu til að bera kæruleysi og agaleysi okkar út. Sýndi það kjark, dugnað eða góðvild, að fylla báta af fólki, langt fram yfir alla skynsemi, þá væri slíkt afsakanlegt, en þar eð það aðeins lýsir fyrirhyggju- leysi og kæruleysi, ætti að takmarka slíkt. Véisijóraprój. Við mótorprófið, sem haldið var 20. des. 1917, tóku þessir menn próf: Pétur Einarsson . . . . . 13 Guðm. Guðlaugsson . , . 14 Ólafur Jóhannsson . . . . 10 Lárus Sveinsson. . . 15 Jónas Kristmundsson . . . 12 Jörgen E. Helgason . . 19 Helgi Helgason . . . . 11 Björn Eiriksson . . . . . 13 Sigurbjörn Ólafsson . . . 11 Pétur J. Vermundsson . . 15 Erlendur Helgason . • 13 Helgi Halldórsson . . , . 16 Magnús Kristófersson . . . 12 Guðm. Guðjónsson. . • . 14 Guðm. Kristjánsson . . 15 Ingvar Einarsson . . • . 17 Erlendur Jónsson . . # . 16 Guðjón Benediktsson . 19 Magnús Jónsson. . . • . 15 Friðleifur Friðriksson. . . 12 ólafur Jóhannsson . . . . 16 Valgeir Magnússon . . , . 15 Sigurður G. I. Guðmundsson 18 Olgeir Vilhjálmsson • • 13

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.