Ægir - 01.01.1926, Side 17
ÆGIR
9
Þessu næst var geDgið til stjórnarkosn-
inga og kosningu hlutu:
Friðrik Steinsson forseti með 4 atkv.
Hermann Þorsteinsson ritari með 6
atkvæðum.
Marleinn Þorsteinsson varaforsefi með
5 atkvæðum.
Stefán P. Jakobsson vararitari með
6 atkvæðum.
Næsta Fjórðungsþing var ákveðið að
halda á Rej'ðarfirði.
Fundarbók upplesin og samþykt
Pinginu því næst slitið.
Ár 1925, þann 12. desember, var 5. Fjórð-
ungsþing fiskideilda Norðlendingafjórðungs
setl og haldið á Akureyri, kl. 1 síðdegis.
Forseti: Karl Nikulásson selti þingið og
nefndi lil skrifara Björn Gunnarsson.
Pessir fulltrúar voru mæltir:
Forseti Karl Nikulásson fyrir Akureyr-
ardeilda.
Skipstjóri Stefán Jónasson fyrir Akur-
eyrardeild.
Útgerðarmaður Björn Gunnarsson fyrir
Grenivíkurdeild.
Vélfræðingur Jón Sigurðsson fyrir Hrís-
eyjardeild.
Síldarmalsmaður Kristján Pálsson fyrir
Hjalteyrardeild.
Formaður Pórður Eggertsson fyrir Húsa-
víkurdeild.
Fyrv. bóndi Árni Kristjánsson fyrir
Raufarhafnardeild.
Utgerðarmaður Guðmundur Pétursson
fyrir Siglufjarðardeild og enn fremur er-
indreki Páll Halldórsson, Svalbarðseyri.
I. Erindrekinn skýrði frá helstu fram-
kvæmdum deildanna á þessu ári. Skýrði
frá því, að þrjár nj'jar deildir helðu bæst
við; vonuðu þingmenn að enn meira líf
og framkvæmdír mundi færast í félags-
skapinn á n. k. ári, er svo miklir og góðir
kraflar höfðu bæst við.
II. Pá var tekið fyrir Vélaábyrgðar-
Jélagið. Tók fyrstur til máls erindrekinn,
Páll Halldórsson, og skýrði málið fyrir
nefndarinnar hönd, sem hafði haft þetta
mál með höndum; áleit hann að gamla
nefndin hefði nú þegar lokið starfi sínu
að mestu leyti. Máliö var talsveit rælt, og
að lokum óskuðu fundarmenn þess, að
gamla nefndin héldi áfram starfi sínu, þar
lil að mál þetta væri til lykta leitt á sem
bestan hátt fyrir bátaeigendur, félag stofn-
að og lög sett; samþykt í einu hljóði.
III. Síldartollur. Um mál þelta var tals-
vert rælt; kom fram hjá ræðumönnum, að
þessi tollur væri einna ósanngjarnastur allra
tolla gagnvart verðmæti hverrar síldar-
tunnu, lækkandi verði síldar og óstöðug-
leika verðsins. Kom fram svohljóðandi
tillaga:
»Vegna gengishækkunar og lækkandi
markaðsverðs yíra skorar fjórðungsþingið
á Fiskifélag íslands að vinna að því, að
útflulningstollur á síld veiði lækkaður svo
að hann komist í samræmi við úlflutn-
ingsgjald af öðrum íslenskum afurðum«.
Samþykt í einu hljóði:
IV. Fiskimat. Forseti reifði það mál,
og kom yfirleitt fram hjá fundarmönnum,
að kaupgjald það, sem matsmenn hefðu
væri alt of hátt nú, þó það kanske hefði
verið réttmætt á dýrtíðarárunum; fiskverð