Ægir - 01.05.1930, Blaðsíða 27
Æ G I R
117
veginn lijálparlaust náð þessum skýrslum
saman gegnum umboðsmenn sína án þess,
að keppinautarnir liefðu tök á því sama,
en sú andstaða livarf strax þegar það
reyndist að skýrslur þessar voru nokkurn-
vcg'inn ábyggilegar og það má fullyrða, að
ltessir sömu menn nú vildu ógjarnan án
þeirra vera.
Áður en skýrslusöfnun þessi komst i
fast lag voru nokkrir sem héldu því fram,
að slík söfnun mundi lækka verðið á fisk-
inum í neyzlulöndunum vegna þess að
kaupendurnir á hverjum tíma vissu nú
livað hirgðirnar væru miklar og fram-
leiðslan mikil, en áður hefðu þeir aldrei
vitað þetta með vissu og því búist oft við
því að þær væru minni en raun varð á, en
þetta reyndist að vera mesti misskilning-
ur, því þegar engar tölur voru, sem töluðu
en aflafréttir iniklar bárust, þá er mönn-
um hætt við því að gera úlfalda úr mý-
flugum og halda, að það sé miklu meira en
það raunverulega er. Hver skyldi t. d. trúa
því að aflinn hjá okkur nú 1. maí væru
aðeins 10% meiri en á sama tíma í fyrra
þrátt fy rir allar þær miklu aflafréttir sem
alstaðar lierast að og voru þó togararnir
stöðvaðir í fyrra tvo fyrstu mánuðina, og
cftir að þeir byrjuðu aftur var afli þeirra
lítill. Eftir aflafregnunum að dæma mundi
margur útlendingur lialda, að aflinn væri
helmingi meiri en í fyrra, og mundi hafa
liagað viðskiftum sínum í samræmi við
það. Sama er með birgðirnar, að menn
áætluðu þær oftast niikið meiri en þær
raunverulega voru, en eftir að farið var
að telja þær saman með nokkurnvegin
ábyggilegri nákvæmni ]>á fóru flestir að
ciga liægara með að átta sig.
Eg minnist i Jiessu sambandi atviks frá
191í) þegar að mest verðhrunið var á
síldinni liér heima, að sildarkaupmaður i
^viþjóð þóttist geta sannað fyrir manni
trá íslandi, sem var að bjóða honum síld
að 50000 tunnur af síld væru liggjandi
eingöngu á Isafirði, en sannleikuriim var,
að þar voru þá aðeins liggjandi 5000 tunn-
ur; svenska síldarkaupmanninum hafði
verið boðin þcssi síld af 10 mönnum, sem
allir voru að reyna að selja þetta sama
„partí“, en liann leggur tölurnar saman og
gengur út frá að haga viðskiftum sínum
eftir því, verðfallið stöðvaðist ekki þá fyr
en seint um liaustið að opinber talning fór
fram.
Að því er snertir saltfiskframleiðsluna
cr nú þcssi skýrslugerð alstaðar að kom-
ast í gott lag hjá þeim þjóðum sem hafa
þessa framleiðslu sem aðalatvinnuveg —
nema hjá Færeyingum, þar grúfir ennþá
miðaldamyrkur yfir þessum aðalatvinnu-
vegi þeirra, það er eins og þeir séu ekki
ennþá svo langt konmir, að þeir skilji,
hve mikla þýðingu það liefir fyrir þá
sjálfa að vita hvar þeir eru staddir á hverj-
um tima eða hvers þeir megi vænta um
sölu þessarar aðalframleiðslu sinnar, og
eru þó Færeyingar, þó fámennir séu, eitt
af stórveldum lieimsins i framleiðslu þess-
arar vörutegundar, og standa íslending'-
um alveg jafnfætis með verkun og með-
ferð á fiski, þó þeir hafi ekki enn þá
tekið eins föstum tökum á flokkun og
mati eins og þeir, enda er mikið af þeirra
fiski veiddur á íslenskum fiskimiðiun og
])ví sömu tegundar og islenski fiskurinn.
Eg liefi átt tal um þetta atriði við
nokkra málsmetandi menn frá Færeyjum
og liefir mér virst, sem að þeir hefðu á-
huga fyrir þessu máli og skyldu fyllilega
þýðingu þess, en þeir hafahaldiðþvífram,
að ])að væri svo erfitt að koma nokkrum
slíkum umbótum á sökum þess að stjórn
Dana á eyjunum væri svo íhaldssöm, að
hún stæði sem veggur á móti öllum þeim
umbólum sem þeir vildu koma á og þetta
væri eitt með öðru vegna þess, að Danir
vildu ekki láta umheiminn sjá hve fram-