Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1930, Blaðsíða 5

Ægir - 01.05.1930, Blaðsíða 5
ÆGIR 95 Gylfi. bess aö kaupa þar liákarlaöngul, sem smíðað vrði eftir hér, og er það dæmi um áhuga hans og það, að hafa hlutina eins °g þeir áttu að vera, en ekki eins og haldið var að þeir ætta að vera. Petersen var góður sjómaður og af honum lærðu menn smám saman að fara með þilskip. Er Petersen liætti á „Fanny“ árið 1871, ^°m annar skipstjóri liingað til lands, Vorið 1872 og tók við skipstjórn. Var það eigi litill kostnaður, að fá skipstjóra frá utlöndum til að vera fyrir smáskipi og dró það eigi all-litið úr tekjum. Skip- stj ói'i þessi hét L. Svendsen. Prátt f\Tri þetta græddu þeir félagar a útgerð sinni og réðu af að kaupa ann- að skip, sem kom liingað til landsins 25. •aars 1873 og var L. Svendsen fyrir því. ^ ar það litil skonnorta, sem nefnd var „Revkjavík“. Um þessar mundir réðist til Zoega ágætur aflamaður og þaulvan- ur hákarlaformaður Sigurður Símonar- son að nafni, ættaður af Vestfjörðum. Var hann fvrir skipum lijá Zoéga og lengst af á skonnortu „Geir“ (nú „Þór- ir“), sem hann lét smíða í Thuro í Dan- mörku. Hið þriðja skip í röðinni, er þeir fé- lagar keyptu, var „Gylfi“, skonnorta, sem kom hingað til lands um 1877. A þessum árum lagði Zoéga grundvöll til kennslu i stýrimannafræði liér á landi, með því að lialda efnilegum há- seta, frænda Sigurðar Simonarsonar, til náms í stýrimannafræði lijá Eiríki Briem, sem þá var nýorðinn kandidal í guðfræði. Þessi ungi maður var Markús Bjarnason síðar skólastjóri Stýrimanna-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.