Ægir - 01.09.1930, Síða 3
\
ÆGIR.
MÁN AÐARRIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS.
23. á
arg.
Reykjvík — Sept. 1930.
Nr. 9.
Framtíðarfyrirkomulag fiskimálanna
og Fiskifélagið.
Á næstu áramótum verður allmikil
breyting á störfum Fiskifélags íslands,
þar sem þá koma í þjónustu félagsins 2
nýjir starfsmenn, vélfræðingur og fiski-
iræðingur.
Heflr vélfræðingsstaðan nýlega verið
veitt Þorsteini Loftssyni, sem undanfar-
andi hefir verið 1. vélstjóri á varðskipinu
Þetta embætti, sem hér hefir verið
si°fnað við félagið er ekki nýtt, heldur
má segja að það hafi legið niðri um
n°kkurn tíma. Á Fiskiþinginu 1913 er
samþykkt að ráða vélfræðing að félaginu,
sem ferðist um og kenni mönnum með-
ferð og hirðingu mótorvéla, og var hon-
ntn ákveðið að launum kr. 1500 á ári
ng allt að kr. 500 í ferðakostnað. Á
undi stjórnar Fiskifélagsins 13. des. 1913
Var svo Ólafi Th. Sveinssyni veitt þetta
s*arf frá \% jan 1914. Á Fiskiþinginu 1915
eru svo Iaunin hækkuð upp í kr. 2400
a ari, auk kr. 800 í ferðakostnað, enda
pf Þa dýrtíðin farin að færast yfir. Á
mskiþinginu 1917 er svo kaup hans enn
ækkað upp í kr. 3000 á ári og kr. 1000
* ferðakostnað frá 1. jan. 1918 að telja.
1 Þetta var bætt kr. 1000 — dýrtíðar-
W* fyrir árið 1919. Á Fiskiþinginu
® var kaupið enn hækkað upp i kr.
5000 og ferðakostnaður upp í kr. 2000
á ári frá 1. jan. 1920 að íelja, en þessi
upphæð kom ekki til greiðslu, því að
ólafur Th. Sveinsson sagði starfinu lausu
í árslok 1919 og enginn sótti um stöð-
una þegar hún var auglýst, og hefir því
þetta starf legið niðri síðan, enda virtist
fiskiþingið ekki fyllilega skilja hve málið
var mikilsvert, því bæði árið 1926 og
1928 felldi það tillögu stjórnar Fiskifé-
lagsins um, að þetta starf yrði tekið upp
aftur.
Þegar svo á síðasta Fiskiþingi að veitt
er að nýju fé til starfans, þá er það af
öðrum ástæðum en upphaflega, enda er
breytingin orðin allmikil síðan 1913 þeg-
ar mótorvélarnar eru að útbreiðast um
allt landið og vélaaflið að aukast, þá var
hugsunin aðallega sú með starfinu, að leið-
beina mönnum um meðferð og hirðingu
mótoranna, enda var þá allri meðferð á
þeim mjög ábótavant, og reynzlan svo
lítil, og hvergi í annað hús að venda
með að fá tilsögn á þessu sviði, nema
hjá mönnum, sem sjálfir höfðu þreifað
sig áfram tilsagnarlaust, enda var þá
aðallega hugsað um að fá þær vélar í
bátana, sem einfaldastar voru og minnsta
þekkingu útheimtu til að fara með. Starf
ólafs Th. Sveinssonar snerist þvi að